Kirkjuritið - 01.04.1978, Síða 28
bergi systur Olgu, til sannindamerkis,
— norskum fána!“
,,í lok september 1941 —, sem sagt
þrem mánuðum eftir, að hann var tek-
inn, barst út, að nokkrum Gyðingum
hefði verið sleppt úr fangabúðunum,
til þess að hreinsa til í bænum, sem
hart var leikinn eftir bardagana. Sama
kvöldið komu tveir þeirra til kristni-
boðsstöðvarinnar.---------Þeir höfðu
frá ógnum að segja.---------Snemma
morguns var farið með þá í löngum
rcðum til brautarstöðvarinnar. Her-
mennirnir sögðu að fara ætti með þá
í fangabúðir. Feinstein og þessir tveir
voru í sama vagni, ásamt 137 öðrum.
Þeim var þjappað svo saman, að þeir
gátu ekki hrært sig. Rýmið hefði ekki
verið sæmilegt fyrir fleiri en fjörutíu.
Því næst var hurðum og gluggum lok-
að og troðið í öll göt og sprungur og
heitri guíu veitt inn neðan frá. Vögn-
unum var ekið fram og aftur og sveigt
frá einu spori á annað stundum saman.
Það var hræðileg helreið. Margir
misstu stjórn á sér og æptu af kvölum
í æði. Öðru hvoru voru vagnarnir látnir
standa lengi í senn í glóandi sumar-
breiskjunni. Hörmungar, sem ekki er
unnt að lýsa, gerðust.
Feinstein fór strax að syngja sálma,
sögðu þeir. Að mestu voru það mess-
íanskir sálmar úr Biblíunni, er hann
útskýrði einnig. Loks sofnaði hann og
vaknaði ekki framar.------“
Úr sögu Moscovicis
„Sumum urðu systir Olga og kjallari
hennar til bjargar og upphaf nýs lífs.
Sagan af lancu Moscovici er skýr og
áhrifaríkur vottur þess. Hann segir
sjálfur frá:
„Næsti dagur var sunnudagur. Við
bjuggum á annarri hæð í húsi í mið-
bænum. Skyndilega vöknuðum við við
skothríð í götunni. Við gægðumst út
um gluggann og sáum endalausar rað-
ir Gyðinga, sem reknir voru eftir göt'
unum með uppréttar hendur. Hvert?
— á því lék enginn vafi: í dauðanh.
Ég treysti mér ekki til að tala um
allar þær hörmungar, sem ég sá þann
dag. Mér verður illt við minningun3
eina. Eftir skamma hríð komu nokkrir
þýzkir hermenn akandi á bíl með lit|a
hríðskotabyssu á pallinum. í einnl
svipan var hleypt af nokkrum skoturn.
— kúlurnar komu inn um gluggann oQ
hurfu upp um þakið. Húsið stóð eftif
sem beinagrind, þakið, húsgögnin °9
fatnaður okkar voru með öllu eyðilögð-
Á svipstundu vorum við orðin sárafa
tæk. En ekki var það þyngst. Þeir
komu og tóku pabba!---------Systir mín
var ekki fullra nítján ára og eg
ekk'
átján. Við vissum ekki, hvert við áttum
að fara. Við fórum til nágrannanna
börðum á dyr, en enginn lauk upP_
Fólkið, sem þar bjó, hafði þegar veri
tekið. Við héldum áfram og börðum a
einar dyr eftir aðrar, en fólk var sV°
óttaslegið, að það þorði ekki að hleýP3
okkur inn.-------Fyndist í íbúð maöur|
sem ekki var þar skráður, voru b^
hann og fjölskyIdan, sem hýsti han^
skotin. Sömuleiðis yrði hver sá, se
sæist á götum úti eftir kl. 7 skotinn a
viðvörunar.------Hvað áttum við a^
gera? Heim gátum við ekki farið.
hvert áttum við að fara? Skammt fra
okkar götu var stóra orþódoxa dóm
kirkjan. Við heyrðum stóru kirkjuKlu
26