Kirkjuritið - 01.04.1978, Side 37

Kirkjuritið - 01.04.1978, Side 37
Pialli dr. Sigurðar Pálssonar, vigslubiskups. í 3. hefti Kirkjurits 1977 komu HraungerSismót aðeins 'il orSa b ^ ^ að var 18.—20. júní sumariö 1938, fyrir 40 árum, aö fyrst var efnt til almenns kristilegs Ey..| ' ^raun9erði í Flóa. Nokkrir ungir leikmenn, brennandi r andanum, stóðu fyrir því. Bjarni ^ Son, ritstjóri Bjarma, var þar í fyIkingarbrjósti og stjórnaði mótinu og öðrum slíkum mótum meðan hann lifði. Mót voru haldin fjögur sumur í Hraungerði, siðan á Akranesi, en síðar hafa verið h i ■ . haldin árum saman i Vatnaskógi. Þar komu trúaðir leikmenn af öllum landshornum saman 1,1 Uppljy99ingar. nr prestar gengu þegar til liðs við leikmenn um mótshaldið. Myndin, sem hér fylgir, mun fr^ he(Ur 'nu Hraun9eröismótanna, e. t. v. því fyrsta. Hún er úr myndabók vigslubiskupshjónanna og Þar "ndirskriftina: Prestar mótsins." — Pejr geröj U *aldir ,rp vinstri: Síra Árni Þórarinsson frá Stóra-Hrauni, síra Sigurður Pálsson Hraun- s:r, _ fa B'arni Jónsson, dómkirkjuprestur í Reykjavík, síra Guðmundur Einarsson á Mosfelli, a Friðrik c • nðriksson og síra Gunnar Jóhannesson frá Skarði. 35

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.