Kirkjuritið - 01.04.1978, Síða 42
Sumartíð
Dönsk þjóðvísa — Auðunn
En yndig og frydefuld sommertid
i al sin herlighed,
den glæder og troster sá mangen en,
alt ved Guds kærlighed.
Den forer blomsterskaren frem,
og rosen rod, sá dejlig og sod,
den ser du da igen.
Blandt alle disse blommer véd jeg én,
en rose for dem alle,
udsprungen af en dejlig gren
udaf en yndig stamme.
Vel er der mange smukke til,
men jeg for sandhed sige vil:
Han overgár dem alle.
Gár jeg om dagen ud eller ind,
ihvor det være má,
da er du stedse i mit sind,
um natten ligesá.
Og nár jeg sover sodelig
om dig jeg drommer lykkelig,
ret som du hos mig var.
Bragi Sveinsson íslenskaði
Hin Ijúfa, sólríka sumartíð
með sætan fuglaklið,
hún gleður og huggar og hressir lýð
með himins ást og frið.
Hún færir blómin fram á veg,
svo fríð og blíð og elskuleg.
Nú gleðst við geislann ég.
Af öllum blómum, er áður leit,
ég eitt þar fegurst sá.
Það óx þar hjá fríðum unaðsreit
og einum stofni frá.
Ég veit um blóma veglegt traf,
sem voru landi fegurð gaf,
þeim öllum ber það af.
Og hvar sem liggur leiðin hér
um langan, bjartan dag,
þá býrðu sífellt í sálu mér,
— og svo er um næturbrag.
Og þegar svefninn sigrar brá
í sælum draumi lít þig á
sem værir víst mér hjá.
40