Kirkjuritið - 01.04.1978, Side 48

Kirkjuritið - 01.04.1978, Side 48
Úlfur Ragnarsson: Borfi Drottins míns Ég geng að lífsins borði og bergi á þinni skál. Þitt blóð er blóð míns hjarta. Án brauðs þíns deyr mín sál. Þú sást mig særðan krjúpa. Þú sást mig þakka þér við vatnið dauðadjúpa sem dregur menn að sér. Ég krýp og efast eigi því augað sér nú bert: Þú varðst í mér að vegi- Nú veit ég hver þú ert. Þitt blóð í mínu blóði. Þitt hold í holdi mér. Það er minn eini gróði að eiga líf í þér.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.