Kirkjuritið - 01.04.1978, Page 49

Kirkjuritið - 01.04.1978, Page 49
pÁLL SKÚLASON, prófessor: Áhrifamáttur kristninnar Greinar um kristna hugmyndafrœfii Erindi flutt á ráðstefnunni um kristni og þjóðlíf 1976. /gt| ag Vek min ' erindi þessu er einungis Urn Ja má|s á fáeinum umræðuverð- komaU9myn<:IUm um kristnina- Til að sögn ! Veg fyrir misskilning sem fyrir- strax t kSSa erindis 9æti valdið vil ég Um áha,a fram a® e9 mun eki<i fjalla legu r! amatt kristninnar undir sögu- bá vitn°n|fril°rni' Tii Þess skortir mi9 ar tj| hS Ju sem Sigurður Nordal vitn- Wfa of 6^ar hann seQir: „íslendingar við ba»mikið Um S09u sina í hlutfalli Ein ’ S6m Þeir skilia-“ (1) er þesPUrn'n9 Vakir fyrir mer 09 hún ^'lriincf' • Unnf öSlsst réttan sjón afba-b°ðskap Krists með hlið' haft 0Q ,eim éhrifum sem hann hefur Ég mUn °num virSist ætlað að hafa? 9ri sPur6, ' ieitast við að svara þess- hiáljg fr^ln^U’ heidur mun ég ræða ®re'num ymsum hliðum í þeim sjö / C Sem hér tera a eftir. Vandkv£e?i 3reininn' mun ég víkja að Um Sem ég tel vera á því að við fáum skilið áhrifamátt kristninnar og boðskapar Krists; þá mun ég einn- ig víkja að þeim ruglingi sem mér virðist ríkja í trúarskoðunum manna. / annarri greininni mun ég færa rök gegn þeirri skoðun að trúarreynsla sé ekki aðeins undirstaða allrar trúar, heldur og mælikvarði á sjálfan boð- skapinn; þeirrar skoðunar virðist mér gæta mjög hjá íslendingum. í þriðju greininni mun ég ræða nokkur vandkvæði á að skilja boðskap Krists réttilega. / fjórðu greininni mun ég fjalla um þau atriði kristindómsins sem ég tel að hafi eða geti haft mikilvæg áhrif á hugsunarhátt manna. / fimmtu greininni verður rætt um frumleika kristinna trúarsetninga og sérstöðu þeirra aðallega með hliðsjón af heimspeki og vísindum. / sjöttu greininni mun ég hins veg- ar fjalla um hlutverk trúarsetninganna 47

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.