Kirkjuritið - 01.04.1978, Page 67
dæma. Sjálfur trúi ég því ekki að
I nnt sé að skilja boðskap Krists fylli-
g6" 09 réttilega í Ijósi þeirra áhrifa
hann hefur haft og menn virðast
traa honum að hafa. En hér er hvorki
r!^ min né annarra í húfi eða til um-
u. heldur rök, skynsamleg eða
l0S ynsarnleg, með og á móti mann-
9Urn skoðunum og hugmyndum.
Ti,.. Reykjavík, í júní 1976.
‘■'visanir:
^ SigurSur Nordal: íslenzk menning,
Heykjavík 1942, bls. 35.
(2) Ég ræði einnig um þennan greinarmun
í bókinni Hugsun og veruleiki, Reykja-
vík 1975, bls. 11—13.
(3) Sbr. Antonie Vergote: Psychologie
religieuse, Bruxelles 1966, bls. 184.
(4) Sigurbjörn Einarsson: „Biblían, kirkjan
og vísindin“ í Andvara, Reykjavík 1959,
bls. 13—30.
(5) Þórbergur Þórðarson: „Bréf til jafnaðar-
rnanns", Ritgerðir I, Reykjavík 1960,
bls. 125.
(Bréfið er skrifað 1928).
(6) Matt. 5:48; breytt þýðing.
65