Kirkjuritið - 01.04.1978, Side 68

Kirkjuritið - 01.04.1978, Side 68
Frd tíðindum heima Skírnarvatnið blessað. Páskavökur á Selfossi Margt er það framtak presta, sem seint eða aldrei verður fest á blað. Það er forn dyggð kristinna manna, sem að vísu er nú eitthvað í gleymsku fallin sums staðar, að blása ekki í básúnur fyrir sjálfum sér, heldur gefa Guði dýrðina. Ekki er örgrannt, að ein- falt fólk á íslandi telji af þessum sök- um auðsætt, að trúaðir menn og þá einkum prestar, vinni aldrei ærlegt handtak nema þá helzt á sunnudögurO- Hér skal ekki fara í neinn mannjöfnu > en aðeins skal getið lítillega meirl háttar framtaks, sem orðið er mar9ra ára og hefð í einum söfnuði landsins_ Á laugardagskvöldi fyrir páska ári 1958 efndi síra Sigurður Pálsso^ vígslubiskup, til páskavöku að forn sið í kirkjunni á Selfossi. Mörgu Þ® u verið brotið upp á í prestakalli Þvl ^ þessari öld, en hér þurfti til nnik111 undirbúning og fróðleik.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.