Kirkjuritið - 01.04.1978, Page 69

Kirkjuritið - 01.04.1978, Page 69
Ac5 fyrstu páskavökum hafði síra b|9urður höf «8k: ninni: Athöfn svofelldan inngang að at- sú, sem hér á að fara fram, k . ast með einhverjum hætti um alla heftnina- Al|t frá því í frumkristni, sia^^ ^irkjan á þessari nóttu minnzt jaf V8 ^r'sts yfir synd og dauða, og fyri ran^ rninnist hún upprisu vorrar 'r skfmina úr gröf dauðans. Páska- Unn'n Var a^al sk'rnartíð fornkirkj- stri ar' var valin til þess að undir- hins ®arnt3andið milli upprisunnar og Athnyta s®ni byrjar í skírninni. slökktófnin hefst á því, að Ijós eru minri ' ^'rkjunni, og á dimman að i mv\°SS a var erum staddir r rum syndarinnar og dauðans. Síðan er kveiktur nýr eldur, og á hann að minna oss á, að í skírninni öðlumst vér nýtt líf í Kristi, þ. e. a. s. maður- inn rís upp með Kristi til hins nýja lífs. Bæn er beðin fyrir hinum nýja eldi, og að því búnu er kveikt á páska- kertinu við hann. Kertið er borið inn í kirkjuna með logandi Ijósi. Það tákn- ar hinn upprisna Krist, Ijós heimsins. Allt fólkið tendrar síðan kerti sín af Ijósi þess. Þetta á að minna oss á, að allir skírðir menn eru hluttakendur í upprisu Krists. Nú er þakkargjörð flutt fyrir upprisu Drottins og þá hlutdeild, sem vér eigum í henni, hið nýja líf. Og að því loknu er skírnarvatnið bless- að. Eftir það eru lesnar lexíur úr Gamla testamentinu, um fyrirmyndun 67 L

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.