Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1978, Qupperneq 70

Kirkjuritið - 01.04.1978, Qupperneq 70
skírnarinnar. Sá lestur er lokþáttur í undirbúningi skírnarinnar. Eftir þenn- an ritningarlestur fer skírnin fram. Sé engin skírn, þá fer fram í hennar stað endurnýjun skírnarheitisins, sem allir taka þátt í. AS lokinni skírninni var messa haldin, og fengu þá hinir nýskírðu að vera í messu í fyrsta sinn og gengu þar til altaris. Sú messa hófst til forna, um leið og morgunstjarnan sást á lofti." Myndir þær, sem nú birtast í Kirkjuriti frá páskavöku, tók Ólafur Sigurðsson, fréttamaður, við vökuna á Selfossi í vor. Norrænt mót kristniboðsfélaga, er starfa meðai Gyðinga Á s. I. vetri efndu nokkrir leikmenn og prestar hér á landi til samtaka með sér um að styðja kristna boðun meðal Gyðinga. Félag hefur þó ekki verið stofnað. Hið fyrsta átak samtakanna er undirbúningur norræns móts eða ráð- stefnu að Skálholti dagana 21.—25. sept i haust. Að ráðstefnunni standa, auk íslenzku samtakanna, þau kristni- boðsfélög á Norðurlöndum, er haft hafa starfsemi meðal Gyðinga. Meðal efnis, sem væntanlega verður fjallað um má telja: — Gyðingdóminn í samtíð, — Hátíðir Gyðinga og áhrif þeirra á kristnina, — Viðhorf nútíma Gyðinga til Jesú Krists, — Endurmat kirkjunnar á viðhorfum til Gyðinga, — Kristniboð eða samræður, — Kristniboð meðal Gyðinga annais vegar og heiðingja hins vegar, — Friðþægingardag Gyðinga og kristna friðþæging. Helztu fyrirlesarar og ræðumenn verða væntanlega: Pastor Axel Torm, f. form. í Den danske Israelsmission, Generalsekretær, Svend Erik Larsen, frá sama félagi, Israelssekreterare, Gun Friedner, frá Uppsölum, Studieledare, Björn Fjárstedt, frá Uppsölum, Missionsdirektor, Alpo Hukka, frá Hels- ingfors, og með honum í för verða musiksekreterare og diplomorgan' ist Gunvor Helander og sópransög- konan Marja-Liisa Nurminen. Prófessor, dr. Magne Sæbö frá Oslo, Pastor Ole Chr. Kvarme, er starfar í Haifa í ísrael, Universitetslektor, Karl W. Weyde, frá Oslo, Cand. theol., Björn Helge Sandvei, frá Oslo, Dr. Sigurbjörn Einarsson ,biskup, Sr. Eiríkur J. Eiríksson, prófastur og Sr. Magnús Guðjónsson, biskupsritarl’ Ráðstefnan er ætluð bæði leikmönniJF1 og prestum, er styðja vilja málefn1 ’ en takmarka verður mjög fjölda Þa takenda vegna húsakosts í Skálhol^ Þeir, sem hug hafa á þátttöku ge® snúið sér til Bjarna Ólafssonar, ors, Bauganesi 28, Reykjavík, s,r Magnúsar Guðjónssonar, biskupsrl ara eða síra Guðm. Óla Ólafssona < Skálholti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.