Kirkjuritið - 01.04.1978, Síða 81

Kirkjuritið - 01.04.1978, Síða 81
er>gsla, „rapport", er að hjálpa fólki ® Þeim grundvelli, sem okkar and- e9a líf hvílir á. Hugró prestsins og jarkur styrkir aðra. Trú hans á Guð e9 tilgang lífsins lyftir öðrum upp úr v.U*inu. Það er þannig ,,rapport“, sem ' Þurfum að koma á. Upprunaleg ^erking orðsins felur í sér trúnaðar- bgUSt’ viná«u, umhyggju .Slíku sam- ggHdi verðum við að koma á til þess 0^kgVer®a Þæfari í sálgæzlustörfum s^^ýunda lögmálið, eða leiðin til betri Um9æZlU’ ^tur meira a® vinnubrögð- fra Sn hær’ Sem ®9 hef rætt um her þaman’ en er Þó ekki síður mikilvæg. sónU|er hvern'9 á að byggja upp per- Þyr' 69t- sambands, hvernig á að haJ3 , sal9æz|uviðtal, hvernig á að Að °9 'jÚka Því' ferg- Sjálfsögðu eru til margar að- sem'f °9 tilvikið ákveður oft leiðina, ag bpVrm er- En sálusorgarinn verður oq n Ja árræðin, sem hann á kost á sá|Q!U synlegt er að nota í vel öguðu ar rísi UVlStaM- Hér á eftir fara nokkr- °g h egg|ngar, sem Dr. Dicks gefur um: 9 °ft komið mér að góðum not- arna?5 L.GætÍð Þess aS spurn að sk Jeki ekki °tta, leitið svar: S|^er yra Var|damálið, síðan má b Pa sPurningarnar þannig vanriVerSi hvetjandi til átaka vandamáiig ^ÍStÍn a?? eyðurnar 3 ^ fyrÍr °9 fy' ertak^9^13'0’ Þ' e' umorðið og e ingsin hugsanir og orð skjólstí hátt k 9 sk^ran og vafningalau a ser hann að þið ski vandamálið, og það er stöðugt í brennipunkti. 4. Notið þögnina á ákveðinn hátt. 5. Notið bæn, þegar hún er ekki þvingandi eða tilgerðarleg. 6. Ákveðið nýtt viðtal eða vísið til annarra þegar það er nauðsynlegt. Þá komum við að tíunda og síðasta lögmálinu eða eiginleikanum, sem við þurfum að þroska með okkur til að verða betri sálusorgarar. Sá síðasti en ekki sízti, sem ég nefni. Hann er fal- inn í orðum Páls postula: ,,en þeirra er kærleikurinn mestur." Jesús sagði: ,,Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan.“ Þið eigið að hafa kærleika. Það var danski guðfræðing- urinn Kirkegaard, sem kallaði þetta ,,hið kongunglega lögmál.“ Páll post- uli talar beint til okkar sem sálusorg- ara þegar hann segir: „Þótt ég hefði spádómsgáfu og vissi alla leyndar- dóma og ætti alla þekking, en hefði ekki kærleika, væri ég ekki neitt.“ Við erum einskis verðir sálusorgarar ef við höfum ekki kærleika. Þetta er í raun og veru upphaf alls og endir, vinir mínir. Ljóðskáldið Auden var jafnvel ákveðnari, þegar hann sagði: „Við verðum að læra eða elska, eða deyja". Lifandi og starfandi kærleikur meðal manna og í samfélagi þeirra ummynd- ar. Hann hjálpar okkur að umbera okk- ar eigin takmarkanir án beizkju og dómsýki. Vísindamaðurinn og fræðimaðurinn Vannevar Bush sagði: „Kærleikurinn nær miklu lengra en til viðhalds kyn- stofnsins. Nýtt líf sprettur upp af kær- leika, en kærleikurinn gerir lífið einn- ig þess virði að lifa því.“ i sálgæzl- 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.