Kirkjuritið - 01.04.1978, Side 82

Kirkjuritið - 01.04.1978, Side 82
unni inniber kærleikurinn vizkuna. Geðlæknirinn L. Hohman segir: „Hinn vitri og kærleiksríki sálusorgari verður að geta útskýrt með einföldum orðum og leyfa fólki að taka sínar eigin á- kvarðanir.“ Sem sálusorgarar reynum við að hjálpa fólki og þannig gefa því hlut í kærleika Krists, sem hann hefur sýnt okkur. En tilburðir okkar eru ó- fullkomnir af því að við sjálfir erum ófullkomnir. En ef við einblínum a okkar eigin takmarkanir þá mun okkur mistakast. En miklu verra er þó líf án kærleika. Sálgæzlan kallar okkur t'1 að vinna öðrum í kærleika. Kærleik- urinn heldur áfram að reyna, aftur og aftur, og þar í er öll von. Höldum okk- ur að voninni. 80

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.