Kirkjuritið - 01.09.1978, Síða 13
Qeirsstöðum í Lýtingsstaðahreppi,
sYstir Herdísar, konu síra Hálfdáns,
°9 móðursystir síra Þorsteins
Briems. Síra Vilhjálmurdó í Reykjavík
árið 1959.
S/'ra Jón Ó. Magnússon, prestur á
Mælifelli. Hann er fjörutíu og tveggja
|ra, hafði þá áður þjónað að Hofi á
Skagaströnd og að Hvammi í Norður-
Srdal, eh varð síðar prestur að Ríp í
ýtegranesi. Árið 1904 fékk hann lausn
'rá prestsembætti að fullu, fékkst síð-
an við búskap á Snæfellsnesi og víð-
aL kennslu og fleiri störf. Ennfremur
Var hann vestan hafs um sex ára
skeið. Hann var sjálfur Skagfirðingur
að ætt, en kona hans var Steinunn
Guðrún Þorsteinsdóttir frá Úthlíð í
ö|skupstungum, systir síra Árna Þor-
steinssonar á Kálfatjörn. Synir þeirra
ujóna voru Þorsteinn Jónsson, rithöf-
Undur, og Magnús Jónsson, prófes-
s°r. Síra Helgi Konráðsson á Sauð-
arkróki var bróðurson síra Magnúsar.
ka Magnús dó í Reykjavík árið 1929.
S/ra Sveinn Guðmundsson, prest-
Ur að Ríp, er hér síðast talinn, efstur
1 hægri. Hann er tuttugu og níu ára á
^nyndinni. Síra Sveinn var ættaður úr
nappadal á Snæfellsnesi. Hann
'J?ðist að Ríp, en þjónaði síðar í Goð-
°lum, í Saurbæjarþingum, Staðar
°lsþingum og síðast og lengst í Ár-
esi- Kona hans var Ingibjörg, dóttir
^lra Jónasar Guðmundssonar á Stað-
Jnrauni og systir Margrétar, konu
lra Guðlaugs Guðmundssonar á
, a& í Steingrímsfirði. Meðal barna
eirra voru tveir kunnir læknar í
ykjavík, Jónas Sveinsson og Kristj-
irn , Veinsson, og Jón Sveinsson, fað-
Slra Inga Jónssonar í Neskaupstað.
Síra Sveinn dó í Reykjavík í marz
1942.
Þáerupptalinn þessi hópurvalinna
manndómsmanna, og mega þeir, er
skoða mynd hans og lesa þessar lín-
ur, gjarna leiða hugann að því, hvern
arf slíkirmuni hafa eftir skilið íþjóðlífi
íslendinga. Þó skortir hér enn einn í
upptalning stofnendanna, eins og
áður sagði, og þó heldur tvo en einn,
ef fundarmenn væru allir taldir.
Síra Hallgrímur M. Thorlacius,
prestur í Glaumbæ, var tæpra þrjátíu
og fjögurra ára, þegar fundurinn á
Sauðárkróki var haldinn. Hann var af
norðlenzkri prestaætt, sonur síra
Magnúsar Thorlaciusar, sem síðast
sat á Reynistað. Síra Hallgrímur hafði
vígzt að Ríp, en fékk síðan Glaumbæ
og þjónaði því prestakalli í liðlega
fjörutíu ár. Kona síra Hallgríms var
Sigríður Þorsteinsdóttir frá Kothús-
um í Garði, og voru þau síra Pálmi
Þóroddsson á Hofsósi systkinabörn.
Síra Hallgrímur var ágætur fræði-
maður. Hann átti ásinni tíð reiðhesta-
kyn, sem talið var meðal hinna betri í
Skagafirði, og fer enn frægðarorð af
því. Hann dó í Hátúni í Langholti í
Skagafirði árið 1944.
Loks er þá að telja sautjánda fund-
armanninn, Friðrik Friðriksson, stud.
theol. Hann var gestur á fundinum
með málfrelsi þó, en telst ekki með
stofnendum. Hann stóð þá á þrítugu,
en hafði ekki lokið námi. Hins vegar
hafði hann verið langdvölum í Dan-
mörku og þáttaskil orðið í lífi hans.
Hálfu ári síðar stofnaði hann KFUM í
Reykjavík.
171