Kirkjuritið - 01.09.1978, Síða 13

Kirkjuritið - 01.09.1978, Síða 13
Qeirsstöðum í Lýtingsstaðahreppi, sYstir Herdísar, konu síra Hálfdáns, °9 móðursystir síra Þorsteins Briems. Síra Vilhjálmurdó í Reykjavík árið 1959. S/'ra Jón Ó. Magnússon, prestur á Mælifelli. Hann er fjörutíu og tveggja |ra, hafði þá áður þjónað að Hofi á Skagaströnd og að Hvammi í Norður- Srdal, eh varð síðar prestur að Ríp í ýtegranesi. Árið 1904 fékk hann lausn 'rá prestsembætti að fullu, fékkst síð- an við búskap á Snæfellsnesi og víð- aL kennslu og fleiri störf. Ennfremur Var hann vestan hafs um sex ára skeið. Hann var sjálfur Skagfirðingur að ætt, en kona hans var Steinunn Guðrún Þorsteinsdóttir frá Úthlíð í ö|skupstungum, systir síra Árna Þor- steinssonar á Kálfatjörn. Synir þeirra ujóna voru Þorsteinn Jónsson, rithöf- Undur, og Magnús Jónsson, prófes- s°r. Síra Helgi Konráðsson á Sauð- arkróki var bróðurson síra Magnúsar. ka Magnús dó í Reykjavík árið 1929. S/ra Sveinn Guðmundsson, prest- Ur að Ríp, er hér síðast talinn, efstur 1 hægri. Hann er tuttugu og níu ára á ^nyndinni. Síra Sveinn var ættaður úr nappadal á Snæfellsnesi. Hann 'J?ðist að Ríp, en þjónaði síðar í Goð- °lum, í Saurbæjarþingum, Staðar °lsþingum og síðast og lengst í Ár- esi- Kona hans var Ingibjörg, dóttir ^lra Jónasar Guðmundssonar á Stað- Jnrauni og systir Margrétar, konu lra Guðlaugs Guðmundssonar á , a& í Steingrímsfirði. Meðal barna eirra voru tveir kunnir læknar í ykjavík, Jónas Sveinsson og Kristj- irn , Veinsson, og Jón Sveinsson, fað- Slra Inga Jónssonar í Neskaupstað. Síra Sveinn dó í Reykjavík í marz 1942. Þáerupptalinn þessi hópurvalinna manndómsmanna, og mega þeir, er skoða mynd hans og lesa þessar lín- ur, gjarna leiða hugann að því, hvern arf slíkirmuni hafa eftir skilið íþjóðlífi íslendinga. Þó skortir hér enn einn í upptalning stofnendanna, eins og áður sagði, og þó heldur tvo en einn, ef fundarmenn væru allir taldir. Síra Hallgrímur M. Thorlacius, prestur í Glaumbæ, var tæpra þrjátíu og fjögurra ára, þegar fundurinn á Sauðárkróki var haldinn. Hann var af norðlenzkri prestaætt, sonur síra Magnúsar Thorlaciusar, sem síðast sat á Reynistað. Síra Hallgrímur hafði vígzt að Ríp, en fékk síðan Glaumbæ og þjónaði því prestakalli í liðlega fjörutíu ár. Kona síra Hallgríms var Sigríður Þorsteinsdóttir frá Kothús- um í Garði, og voru þau síra Pálmi Þóroddsson á Hofsósi systkinabörn. Síra Hallgrímur var ágætur fræði- maður. Hann átti ásinni tíð reiðhesta- kyn, sem talið var meðal hinna betri í Skagafirði, og fer enn frægðarorð af því. Hann dó í Hátúni í Langholti í Skagafirði árið 1944. Loks er þá að telja sautjánda fund- armanninn, Friðrik Friðriksson, stud. theol. Hann var gestur á fundinum með málfrelsi þó, en telst ekki með stofnendum. Hann stóð þá á þrítugu, en hafði ekki lokið námi. Hins vegar hafði hann verið langdvölum í Dan- mörku og þáttaskil orðið í lífi hans. Hálfu ári síðar stofnaði hann KFUM í Reykjavík. 171
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.