Kirkjuritið - 01.09.1978, Síða 18

Kirkjuritið - 01.09.1978, Síða 18
nýju kirkju á Sauðárkróki. Það var prýðileg kirkja. Prófastur talaði og hélt mjög fallega ræðu og alvarlega um prestsstarfið, og var mér mikil un- un að heyra aftur málróm þessa manns, sem hafði haft svo mikla þýð- ingu fyrir lífsferil minn og ég hafði dáðst að, allt frá bernsku. - Staðar- ins prestur, séra Árni Björnsson, tók mér opnum örmum og allt hans fólk. Hann var þá kvæntur, en móðir hans og systir voru enn hjá honum. Aðeins vantaði mig einn. Það var Björn, bróðir hans, hinn elskulegi læri- sveinn minn frá Fagraness-árinu. Hann var dáinn í æsku sinni. - Þótt 176 séra Árni hefði fullt hús af heimafólki og gestum, var samt bæði ,,húsrúm og hjartarúrrT fyrir mig. Prestafundurinn var haldinn í húsi prestsins, og hófust fundir skömmu eftir guðsþjónustuna. Prófastur bauð mig velkominn og samþykkti fundur- inn að veita mér fundarleyfi og mál- frelsi. — Ýms mál voru rædd af mikl- um áhuga og alvöru, og allt fór m£eta vel fram. Það vartalað um predikun- arstarf presta og um altarisgöngur, og síðari daginn var talað um kristi- legan unglingafélagsskap, og hlotn- aðist mér sú sæmd að hafa framsögu í því máli. Var tekið hið bezta undir málið og rætt um það. Mörg mál fle'r' voru tekin til umræðu. Síðara daginn um kvöldið, kom fram tillaga um að skora á þrjá presta á Austurlandi að segja af sér, af því að þeir lifðu í ófriði við söfnuði sína. Voru um það mál all heitar og alvarlegar umræður og lykt- uðu svo, að fundurinn samþykkti þá ályktun að snúa sér til kirkjustjórn- arinnartil þess að hún gerði það, sem hún gæti, til þess að kippa þessu í lag- Fundurinn hélt áfram langt fram a nótt, og síðast, í næturkyrrðinni, taj' aði fundarstjóri, séra Zóphónías Pr0' fastur, að lokum og kvaddi fundar- menn með fögrum uppörfunar - °9 áminningarorðum og hjartnæmunj blessunaróskum. Allt var þrungið a heilagri kyrrð og fjálgleik, og fanns mér ekkert vanta annað en, að menn hefðu beygt kné sín saman fyrir Guði1 ávarpandi bæn, í staðinn fyrir óbeinar bænaóskir. En samt er þessi næt°r' stund mér ógleymanleg og mjög t°9 ur minning.“ G.ÓI.ÓI.tíndisaman
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.