Kirkjuritið - 01.09.1978, Side 26

Kirkjuritið - 01.09.1978, Side 26
Ég á því mikið að þakka, þegar ég lít yfir farinn veg. Þetta er presturinn okkar Það er margs að minnast. Við Páll Kolka vorum miklir vinir, og ég þrosk- aðist mikið af að tala við þann gáfaða mann. 184 Mér er minnisstætt, að ég vakti einu sinni með honum yfir litlurn dreng, sem beið dauðans. Hann hafði fengið garnalömun. Þegar ég kom inn til drengsins, sagði Páll Kolka: „Pekkirðu þennan mann?“ Þá svar- aði þessi yndislegi, litli drengur: „J&< þetta er presturinn okkar. Ég man> þegar við vorum saman á jólatrés- skemmtuninni." á

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.