Kirkjuritið - 01.09.1978, Qupperneq 28

Kirkjuritið - 01.09.1978, Qupperneq 28
eru farnar. Ég get náð í hökulinn. Hann hefur kastazt þarna að einum glugganum. Og hann ferég með inn í bæ. Þegar blíðviðrið kom svo næsta dag, fór ég inn í kirkjuna. Þar var ekk- ert að gera. Þar var allt í snjó og gler- brotum og ekkert hægt að hreyfa, því að allt var gaddað. En ég fékk mér stiga og reisti við altaristöfluna, negldi hanavið vegginn. Hún varþarí vinkiljárni, en þegar hún kastaðist fram, hafði hún einnig beyglað kal- eikinn. Ég negldi svo fyrir gluggana með fjölum, en hafði tjörupappa utan yfir. Kirkjan varð þess vegna dimm. Næsta dag fórum við svo margir gangandi inn á Blönduós. Við hitt- umst á hæð fyrir neðan Refsborgina. Við fórum að segja frá veðrinu, og ég sagði þeim, hvernig kirkjan hefði far- ið. Ég hef kannski fært það í búning- inn. Það hefur kannski verið þetta andvaraleysi, sem stundum bregður fyrir hjá mér. Nokkuð er, að bóndi, sem er nú á tíræðisaldri, segir eitt- hvað á þá leið: „Þú ættir ekki að tala svona sem prestur um blessað guðs- húsið, hæðast að, hvað það er illa farið.“ En ég segi: ,,Þú skalt bara koma í messu til mín á jóladaginn. Þá skaltu fá góða ræðu. Það skal verða messa.“ - „ Það verður ekkert messa,“ sögðu karlarnir, en ég svar- aði: „Það verður víst messa." Ég skal játa, að ég hafði nú vantrú á þessu. Við vorum sextán saman á leiðinni inn á Blönduós. Þar kaupi ég svo aladdinlampa til að fá Ijós í kirkjuna. En heim fengum við svo bíl. Svo kemur þýða næsta dag. Um 186 nóttina er allt þiðnað, og þá get ég mokað snjónum út og glerbrotunum- Síðan er farið að þurrka kirkjuna upp. og þá get ég farið að undirbúa mess- una. Ég set borðdúk, hvítan, á altarið, því að altarisdúkurinn hafði skemmzt. Og svo má heita, að allt sé komið í gott lag, og á jóladag er komið yndis- legt veður. Þá ætla ég að kveikja á aladdinlampanum, en þá vantar það, sem til þess þurfti á lampann. Það hafði gleymzt í verzluninni. En þótt þarna væri skuggsýnt, þá var þetta yndisleg messa. Um fjörutíu manns komu til messu. Þetta varð einhver bezta jólamessa, sem ég man eftir. Innileikinn og tilfinningin fyrir guðs- húsi og samhugurinn voru þannig, að það gekk mér til hjarta. Og þá voru allir á því, að reynt yrði að gera við þetta blessað guðshús. Gísli, Eiríkur, Helgi — - Þú varst að spyrja um vini mína- Páll Kolka var ákaflega trúaður og gáfaðurmaðurog mikill læknir. Sum- um virtist hann svona dálítið bokka- legur eða drambsamlegur í fram- göngu og tali, en hann var allra manna Ijúfastur, þegar setið var hjá honum, var afar mikill fræðari og mjög lesinn maður og allt gáfað, sem kom frá honum, hvort sem var í Ijóð- um eða óbundnu máli. Nú, þú varst að nefna skólabraeður mína. Ég var mest með Gísla Ólafs- syni, sem nú er ritstjóri Úrvals, syn' Ólafs Gíslasonar, framkvæmda-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.