Kirkjuritið - 01.09.1978, Síða 30

Kirkjuritið - 01.09.1978, Síða 30
- Síra Jóhanni. Ég man eftir síra Jóhanni Þorkelsyni og eins síra Ólafi, Fríkirkjupresti. Ég mun hafa hlustað á þá, þegar þeir voru enn þjónandi prestar. Hann þótti ákaflega glæsi- legur ræðumaður, síra Ólafur, að hlusta á hann, en síra Jóhann var ekki raddsterkur maður. En væru ræðurn- ar prentaðar, þá var það snjallt hjá síra Jóhanni. Mér er ógleymanlegt eitt atvik. Það var almennur kirkjufundur í húsi KFUM undir forsæti Gísla Sveins- sonar, og þá var verið að tala um hið svonefnda dósentsmál Sigurðar Ein- arssonar. Meðal annarra talaði ein- hver kona utan af landi. Menn voru ekki hrifnir af því, að hann yrði kenn- ari í guðfræði. Hún táraðist, þegar hún hafði lokið sinni ræðu. Og þá sló nokkurri þögn á fólkið. Síra Jóhann hafði setið þarna í þvögunni. Menn töldu víst, að hann mundi lítið heyra af þessu. En allt í einu stendur hann upp og segir: „Hvað eruð þið að tala um Sigurð Einarsson? Sigurður Einarsson er góöur maöur.".. Og rétt er að geta þess, að hér bregður síra Pétur fyrir sig rödd og áherzlum síra Jóhanns, löngum og syngjandi. - Síðan heldur hann á- fram: - Svo sezt hann niður, og þá komst allt í samlag og urðu fjörugar umræður. - Hannsagðiekki meiraenþetta? - Nei, hann sagði ekki meira. Hann var orðinn gamall og hrumur. Ég man eftir því líka, að það var einhverju sinni, að síra Jóhann var að ganga með Tjörninni í ofsaroki. Þá 188 tóku hann tveir lögregluþjónar og leiddu hann á milli sín. Hann var að fara til síra Bjarna. Þeir héldu, að gamalmennið mundi kanski fjúka ' Tjörnina. Síra Jóhann hafði hlegið á- kaflega mikið að þessu. Honum þótti gaman að þessu. Hann var húmoristi. Hann var lífsreyndur, ákaflega. Það kemur lítið fram í Innansveitarkrón- iku, hvernig þetta var. Þuríður, dóttir síra Jóhanns, kenndi mér. Seinna hitti ég hana svo úti í Danmörku. Sonur síra Jóhanns- Vernharður, var læknir úti í Mörkör a Sjálandi. Við Björn Þórðarson fórum til hans einu sinni. Þá var Björn lækn- ir við framhaldsnám úti í Hróars- keldu. Þá hafði gamli maðurinn, Vernharður, danska ráðskonu. Hann sagði, að maturinn væri ekki til reiðu og fór að sýna okkur sveitina. Okkur þótti nóg um aksturinn, því að hann ók á sjötíu kílómetra hraða, hafðj bara aðra hendina á stýrinu, efst. hinni hafði hann vindilinn, sem hann var að reykja. En við sáum, að það var borin mikil virðingfyrirhonum, þvíað fólk tók ofan á ökrunum eða engj' unum, þegar við fórum fram hjá. Þegar heim kom, fengum við ágast' is viðtökur hjá ráðskonunni. Hann setti fyrir okkur slatta í flösku af ein' hverju fínu víni, hefur líklega minnzj þess, að íslendingar eru nú frekir tj drykksins. En ég gerði nú lítil skil- Hvað sem var um það, Vernharðut neytti þessa með okkur. Síðan f®r hann fram, en kemursvo aftur skelli' hlæjandi. - Hann var líkur síra J°' hanni þá. - Og hann segir, að Þan hafi komið fyrir sig, sem ekki ha • gerzt í fjörutíu ár. Ráðskonan ha '
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.