Kirkjuritið - 01.09.1978, Qupperneq 35

Kirkjuritið - 01.09.1978, Qupperneq 35
Við fórum fram á, að við fengjum mann til að kenna okkur á orgel, og Það var ákveðið, að Páll ísólfsson skyldi kenna okkur og fá sex hundruð króna viðbótarlaun á ári fyrir það starf. En ég gafst nú upp fljótlega, af því að ég var kominn í embættispróf. Síðan fórum við fram á það við Ás- hiund, prófessor, að við fengjum T'ann til að kenna okkur framburð. Eg fór svo til hans að vita, hvort hon- um hefði tekizt að fá manninn til Þessa. Við höfðum bent á ónefndan uiann. Hann svaraði neitandi. Ég spurði, hvort það væri vegna þess, að ^aðurinn væri ekki nógu lærður. Hann hafði sem sagt lært erlendis. — ^e', það var ekki þess vegna. Þá spurði ég, hvort hann væri ekki nógu 9óður í íslenzku. Þetta var norrænu- maður. - Nei, það var ekki út af því. - Hvort hann væri ekki nógu skynsam- Ur? - Jú, jú. Hann sagði, að það væri ekki það. Síðan spurði ég hann, hvort maðurinn væri ekki nógu ættgöfug- Ur- Þetta var sem sé frændi hans. En þá reiddist hann mér og sagðist ualda, að eins gott væri að fá til þess ahnan nafnkunnan stjórnmálamann. Síra Pétur kann vel að haga svo rrásögn sinni, að prestar hitti þar 9amla kunningja. " Nei, mér lízt vel á þessa ungu ^nn, sem ég hef fengið í nágrenni mig segir hann ennfremur. Þetta eru reglusamir menn, áhugasamir og samvizkusamir við sín störf. Það skiptir mestu, að þeir samlagist fólk- lnu- Það hefurverið sagt, að helming- Ur'nn af prestskapnum væri að vera Pmstur á stéttunum, og það er ákaf- e9a mikils virði að geta blandað geði við fólkið og tekið þátt í daglegu lífi þess. Ég held það misnoti sér það ekki, þótt presturinn sé ekki alltaf uppstilltur. Ég heimta eiginlega ekki verulega ,,prestarespekt“, fyrr en ég er kominn í hempuna, - ekki verulega, ekki þessa stífu, segir prófastur Húnvetn- inga að lokum. En ég er náttúrlega snúinn, ef menn gera sig heima- komna, - þáerég snúinn, bætir hann við. Og þar með er þessu spjalli lokið að sinni, því að ráðherrann bíður með veizlu sína fyrir prófastinn og aðra hágöfga kirkjuþingsfulltrúa, og varla orðið ráðrúm til að fara í sparifötin og takaásig „respektina“. En síra Pétur er hlýr og einlægur, eins og lítillátur og sléttur sveita- prestur, þegar hann er kvaddur. Drottinn sé með honum og akri hans. G. Ól. Ól. skráði 193
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.