Kirkjuritið - 01.09.1978, Qupperneq 37

Kirkjuritið - 01.09.1978, Qupperneq 37
Hólafélagið Síra Árni Sigurðsson á Blönduósi, formaðurfélagsins, lýsir starfi þess og tilgangi Hólafélagið var stofnað að Hólum í Hjaltadal, 16. ágúst 1964. Höfðu á- hugamenn um endurreisn Hólastað- ar áður komið saman og undirbúið stofnun félagsins. Allt frá upphafi nefir megináherslan verið lögð á, að 'élagið næði til allra landsmanna. í 2. 9rein að lögum félagsins er komist av° a& orði: „Hlutverkfélagsinser, að oeita sér fyrir samtökum meðal þjóð- srinnar um eflingu Hólastaðar á sem jnotaskustu sviði. Skal höfuðáherslan [°9ð á endurreisn biskupsstólsins á ''ólum og eflingu Hólasem skólaset- urs, og vill félagið vinna að því, að við ói'ð bændaskólans rísi upp nýjar [óenntastofnanir, sem hæfa þessu °ma menntasetri. Að því skal stefnt, ^°lar verði í framtíðinni andleg a' stöð og kirkjuleg miðstöð í Hóla- stifti.“ Hvað fyrra atriðið snertir má benda . ’ fyrr eða síðar verður mikil breyt- [n9 gerð á skipun biskupsembætta jslensku Þjóðkirkjunnar. í því sam- andi má benda á samþykktir kirkju- Pln9s frá 1964, 1966, 1968 og 1978, Þar sem gert er m. a. ráð fyrir því að landinu verði skipt í þrjú biskups- dæmi, þar á meðal verði biskup yfir Norðurlandi. Á Aiþingi 1976 lagði þáverandi kirkjumálaráðherra fram frumvarp að lögum um biskupsembætti íslensku þjóðkirkjunnar, þar sem gert er ráð fyrir biskupi á Norðurlandi með fullu biskupsvaldi og þeim möguleika að hann sitji á Hólum í Hjaltadal. Einnig mætti nefna álit starfsháttanefndar Þjóðkirkjunnar þar sem gert er ráð fyrir þrem sjálfstæðum biskupsdæm- um. Varðandi endurreisn biskupsstóls og annarra kirkjulegra stofnana að Hólum í Hjaltadal, hefir Hólafélagið lagt ríka áherslu á, að íslenska Þjóð- kirkjan fengi þegar aðstöðu til kirkju- legrar uppbyggingar heima á staðn- um við hlið bændaskólans. Verði Þjóðkirkjunni þegar afhent landssvæði heima á staðnum til eign- ar og umráða, samkvæmt tillögu að skipulagi ástaðnum, sem unnið erað ávegum Landbúnaðarráðuneytisins. í sambandi við nýjar menntastofn- 195
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.