Kirkjuritið - 01.09.1978, Side 40

Kirkjuritið - 01.09.1978, Side 40
Bískupsvígsla aft Hólum 24. ágúst 1969. Myndir af vfgslunni tók Stefán Pedersen. beita sér fyrir lausn fyrrnefndra verk- efna til eflingar Hólastaðar, sem and- legrar aflstöðvar og kirkjulegrar mið- stöðvar í Hólastifti eins og áður er sagt. Allmargar sveitarstjórnir norð- anlands, svo og sóknarnefndir, hafa lýst stuðningi við markmið og stefnu Hólafélagsins. Einnig hefur Fjórð- ungssamband Norðlendinga allt frá upphafi haft endurreisn biskups- stólsins á Hólum á stefnuskrá sinni og lýst fullum stuðningi við stefnu 198 Hólafélagsins, auk allmargra félaga og einstaklinga. Þegar einna verst horfði í sögLJ lands og þjóðar, um aldamótin 1800. var Norðurland svipt í senn biskup' sínum, skóla og prentsmiðju. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar- Lærður skóli og prentsmiðja ha a verið endurheimt, þó eigi heima a Hólum. Biskupsstóll Norðlendinga e enn óheimtur, en honum ber að ski þangað sem hann áður var.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.