Kirkjuritið - 01.09.1978, Side 41

Kirkjuritið - 01.09.1978, Side 41
ÚrX. Passíusálmi síra Hallgríms Péturssonar um það fyrsta rannsak fyrir Kaífasi 11. V. Þú Guðs kennimann, þenk um það, þar mun um síðir grennslazt að, hvernig og hvað þú kenndir, að lærisveinum mun líka spurt, sem lét þitt gáleysi villast burt, hugsa glöggt, hvar við lendir. 12. v. Jesús vill, að þín kenning klár kröftug sé, hrein og opinskár, lík hvellum lúðurs hljómi. Launsmjaðran öll og hræsnin hál hindrar Guðs dýrð, en villir sál, straffast með ströngum dómi. 13. v. Vangæzlan mín er margvíslig, mildasti Jesú, beiði ég þig: vægðu veikleika mínum. Forsómun engin fannst hjá þér, fullnaðarbót það tel ég mér, styrk veittu þjónum þínum. 199

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.