Kirkjuritið - 01.09.1978, Side 42

Kirkjuritið - 01.09.1978, Side 42
Viðhorf frá Löngumýri Guðmundur Ingi Leifsson, skólastjóri á Hofsósi, ræðir við Margréti Jónsdóttur, skólastjóra Árið 1944 stofnsetti Ingibjörg Jó- hannsdóttir húsmæðraskóla á föður- leifð sinni að Löngumýri í Skagafirði. Til að byrja með var skólinn rekinn sem einkaskóli, en síðar var hann rekinn með ríkisstyrk. Ingibjörg vildi frá fyrstu tíð reka þennan skóla á kristilegum grundvelli. Til þess að tryggja þetta markmið afhenti hún Þjóðkirkjunni allt húsnæði í eigu skólans til eignar árið 1962. Ingibjörg var þó við skólastjórn fram til ársins 1967, en þá tók Hólmfríður Péturs- dóttir við stjórn skólans, og gegndi starfi skólastjóra fram til 1972. Frá þeim tíma hefur Margrét Jónsdóttir veitt skólanum forstöðu, en Margrét hafði starfað sem kennari við skólan frá því að Hólmfríður tók við stjórn. Eftirspurn eftir þeirri menntun sem húsmæðraskólar hafa boðið upp á hefurfarið minnkandi undanfarin ár. Flestir húsmæðraskólar hafa þess vegna dregið saman seglin og jafnvel þurft að hætta starfsemi. Endur- skipulagning hússtjórnarmenntunar stendur nú yfir, og miðar hún að því að fella námið að áfangakerfi fjöl- 200 brautaskólanna með aukna sér- hæfingu fyrir augum, svo sem sér- menntun til starfa í mötuneytum oQ fleiri stofnunum. Undirritaður, sem nýlega hefur fluttst búferlum til Skagafjarðar hafð' áhuga á að kynna sér aðstæður oQ starfsemi á Löngumýri og leitaði þvl til Margrétar Jónsdótturtil þess að fa nánari upplýsingar um þetta og fleira sem Margét kynni að vita skil á. Fer viðtal við hana hér á eftir. Margrét var fyrst spurð að því hvernig starfsemi skólans hefði verið hátta síðan hún tók við stjórnartaumunum- Margrét svaraði því til að undanfan11 4 ár hefði heilsvetrar hússtjórnarnám ekki farið fram í skólanum að LöoQ° mýri heldur hefði skólinn þjóna þeim grunnskólum í héraðinu sem hafa hússtjórnarnám á stundaskra sinni, en vegna aðstöðuleysis ha ekki getað framfylgt ákvæðum u þessa kennslu. Auk þessa hafa verl haldin styttri námskeið, þá aðalleg kvöldnámskeið í handíð, vefnaði o-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.