Kirkjuritið - 01.09.1978, Síða 43

Kirkjuritið - 01.09.1978, Síða 43
y^ir íbúa nærliggjandi sveita, bæði 'ðustu ár og þau ár sem skólinn var rekinn sem húsmæðraskóli. Sérstakt SUrT|arstarf hófst árið 1973. Var það SurT|ardvöl fyrir hópa eldri borgara, S®m dvöldu þar um hálfsmánaðar- v eið hverhópur. Kom þettafólkvíðs egar að af landinu, en þó aðallega ra ^eykjavík og Akureyri og fyrsta umarið kom hópur frá Vestmanna- eyjum. " Telur þú að líkur séu á því að ®gt verði að taka upp hússtjórnar- e.m hér við skólann, eftir því nýja ljó'sPulagi sem nú er að sjá dagsins u " Ég efa að það snið sem eráfjöl- autarnámi í hússtjórnarfræðum henti stað eins og Löngumýri, en þó kann það að vera að möguleikar komi í Ijós þegar þetta nám hefur náð að mótast betur. - Væri hugsanlegt að bæta við fleiri námsbrautum og auka þannig breiddina í starfi skólans? — Það húsnæði sem er á staðnum er ætlað 20 nemendum og húsrými fyrir starfsfólk er af mjög skornum skammti. Ef aukin skólastarfsemi ætti að vera á staðnum þyrfti að auka mjög húsakost bæði fyrir kennara og nemendur. Tel ég því að ýmis önnur starfsemi hentaði betur, starfsemi sem krefðist ekki eins mikils til- kostnaðar og aukin skólastarfsemi gerir. Jil dæmis hefur sumardvalar- starfsemi fyrir eldri borgara gengið mjög vel, en þar er aðeins um 3ja mánaða nýtingu á ári að ræða. - Telurþú Margrét, að hægtséað lengja þettatímabil? - Já ég tel að hægt sé að lengja þetta tímabil bæði að vori og hausti. Á Norðurlöndum er rekin starfsemi í lýðháskólaformi fyrir aldraða, sem miðar að því að hjálpa þeim til að líta á sig sem nýta þegna í samfélaginu, með því að veita þeim fræðslu og þjálfun til huglægra og verklegra starfa, svo fremi að heilsa og aðstæð- ur leyfa. - Er hér um einhverskonar end- urhæfingu að ræða? - Það má e. t. v. líta á þetta sem endurhæfingu. Þetta fólk hefur, fæst af því haft mörg tækifæri til skóla- göngu, en unnið hörðum höndum allt til þess tíma er það kemst á eftirlaun. Það hefur átt fáar tómstundir um æv- ina og kann því ekki að bregðast við 201
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.