Kirkjuritið - 01.09.1978, Síða 44

Kirkjuritið - 01.09.1978, Síða 44
nýjum aðstæðum. Útvarp, sjónvarp og bókalestur nægir ekki til að fylla þær þarfir sem þetta fólk hefur til að njóta sín í þjóðfélaginu. Það verður því oft frekar óvirkt og finnst það vera sett til hliðar fyrir aldur fram, þó að þetta sé ekki einhlítt. Þetta er þörf, sem hlýtur að aukast, með því að æ fleiri verða að hætta störfum áður en starfsþrekerþrotið. - Þetta er þá ekki endurhæfing til ákveðinna starfa á vinnumarkaðin- um? - Það er hugsanlegt, en í flestum tilfellum eru litlir möguleikarfyrirfólk sem er komið á eftirlaun að ganga inn í störf í þjóðfélaginu. Þó væri það e. t. v. framkvæmanlegt þegar um er að ræða léttari þjónustustörf. Svona starfsemi mundi heldur miða að létt- um heimilisiðnaði eða öðrum léttum störfum í smáiðnaði eða handverki. Til dæmis hef ég mikinn áhuga á að veita leiðbeiningu í störfum eins og bókbandi og netahnýtingu, hvort- tveggja störf sem koma að miklu gagni í okkar þjóðfélagi. Eins hef ég mikinn áhuga á að finna nýjar leiðir við að nýta hráefni til heimilisiðnaðar. í sumar fékk ég t. d. hrosshár frá ein- um hrossabónda hér í nágrenninu og gerði tilraunir við að kenna fólki að búa til ýmislegt úr hrosshári. - Telur þú að karlmenn sem eru komnir á efri ár eigi erfiðara með að fínna sér eitthvað til dundurs en kvenfólk? - Tvímælalaust, konurnar eru vanari við að hafa eitthvað handa á milli, prjón og þess háttar, en það vill bregða við að sumum körlum þyki þesskonar handavinnustörf niður- 202 lægjandi, þótt það sé ekki fyrr en á síðustu áratugum sem prjónaskapur hefur fengið stöðu við hlið þeirra starfa sem litið er á sem hefðbundin kvennastörf. Það er hinsvegar ekki hægt að gera þá kröfu til manna sem eru komnir um eða yfir sjötugt, að þeir tileinki sér alla hluti sem við viljum að einkenni jafnréttisþjóðfélag framtíðarinnar. Ég tel möguleika á að finna fjölda verkefna og starfa sem hægt er að benda körlum á sem ekki ætti að þurfa að særa stolt þeirra að fást við. - Þaðsem þú hefurnefnttil þessa eru aðallega verklegir þættir. Hefur þú nokkrar hugmyndir varðandi ann- arskonarfræðslu? - Já ég tel það ekki síður mikil* vægt að sinnt sé því sem við getum kallað andlega mennt með því að kynna bókmenntir sögu, tónlist og fleira sem áhugi kynni að vera fyr,r- Einnig kynnu að vera möguleikar á bóklegri kennslu í einhverjum maeli- — Nú er sú reynsla sem fólk hefui' af þessu starfi hér aðeins tengd hálfS' mánaðar dvöl í sumarleyfi. Telur þu að þetta fólk sé tilbúið að taka við svona tilboði sem þú ert að lýsa? - Fólk gerir sér mismunandi góða grein fyrir þeim möguleikum sem svona starfsemi býður upp á vegoa þess að þetta er svo til óþekkt starf- semi hélendis. En margir gera sér grein fyrir hvar skórinn kreppir og vilja gjarna gera eitthvað sem bæta mætti aðstöðu þeirra. — Að hvaða leyti er þessi starf- semi, Margrét, frábrugðin þeirri starf- semi sem fer fram á elliheimilum og öðrum áþekkum stofnunum?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.