Kirkjuritið - 01.09.1978, Side 45

Kirkjuritið - 01.09.1978, Side 45
~~ Á elliheimilum er yfirleitt um ®ldra fólk að ræða og oftast lakara til °eilsunnar en það fólk sem ég er að Hiiða við. Verkefnin sem þar er feng- jst við eru því meira til afþreyingar Þótt hitt sé líkatil. Fjöldi fólks býrenn a eigin heimilum eða hjá ættingjum, ar> margt af þessu fólki er einmana og 'nnst það vera fyrir og til einskis 9agns. ~~ Þú nefndir áðan að þetta væri a*ki óalgengt starfsform í nágranna- 0r|dum okkar. Kanntu nokkuð að Se9ja okkur frá því hvernig þessum ^álum er háttað þar? ......í fyrra vetur dvaldist ég um i°9ra mánaða skeið erlendis og Vnnti mér þá svona starf meðal eldri 0rgara í Danmörku, Noregi og Sví- PJóð, og ferðaðist þá á milli stofnana Sem önnuðust slíka þjónustu. Áhugi rrilnn á þessu starfi vaknaði í kjölfar s°marstarfsins hérna og mig langaði a° kynna mér þetta betur meðal Pe|rra þjóða sem lengst eru komnar á P°ssu sviði. Danir eru e. t. v. lengst °mnir frændþjóða okkar í þessum aí['Um °9 má álykta að það sé rökrétt eiðing af því atvinnuleysi sem þar 1 ir og kemur jafnan mjög niður á Pe|m hópi sem hér um ræðir. í Dan- ?rku eru fjölmargar stofnanlr sem Ja þeim eldri fyrir verkefnum og m. a. 1^.? reknir 9-10 svokallaðir „ældre aö'Sk°l.er“ sem eru sérstaklega ætl- 'r fyrir þennan aldurshóp sem náð e.Ur eftirlaunaaldri. Þetta eru stofn- 'r Sem starfa allan ársins hring, en sk ' ^0SS eru mar9'r almennu lýðhá- su° an?a með sérstök námskeið yfir þ^martímann sniðin að þörfum eldri rgara. Þessi námskeið eru mjög vinsæl og ríkir almenn ánægja með þau. - Eru margar þessar stofnanir reknar á kirkjulegum grundvelli? - Það er sjaldnast nema þá ó- beint, því sumar þessar stofnanir eru reknar eftir löggjöf um lýðháskóla eða á vegum frjálsra samtaka. Ein slík samtök nefnast ,,Ensommes gamles vern“ og starfa þau víða í Danmörku einkum þó á Sjálandi. - Hvers vegna vilt þú að kirkjan beiti sér fyrir starfi af þessu tagi? - Kirkjunni er ekkert mannlegt ó- viðkomandi. Þó að kirkjan eigi að leggja mikla rækt við þá yngstu með- limi kirkjunnar sem eru að vaxa og þroskast þá á kirkjan erindi til allra, jafnt ungra sem aldinna. Hún hefur einnig skyldum að gegna við þá sem byggt hafa upp og borið hita og þunga dagsins langa starfsævi. Að- hlynning og þjónusta í anda Krists á einnig erindi til þeirra eldri. - Heldur þú að þarna gæti skap- ast möguleikar til að styðja við bakið á þeim eldri sem gjarnan vilja stuðla að trúarlegu uppeldi hjá yngri kyn- slóðinni? - Jú, það er einmitt þessi kynslóð sem á öllum tímum, hefur séð hvað mest um hið trúarlega uppeldi og við skulum vona að kirkjan geti með slíku starfi einmitt gert þessum þætti góð skil og uppörvað fólk til að sjá þarna verkefni sem mjög brýnt er að sinna til velfarnaðar allri æsku og framtíð þjóðarinnar. - Telur þú að það sé grundvöllur fyrir starfsemi af þessu tagi allan árs- ins hring hérá Löngumýri? - Ekki að svo stöddu. Bæði er að 203

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.