Kirkjuritið - 01.09.1978, Page 47

Kirkjuritið - 01.09.1978, Page 47
skeiðum fyrir aðra starfsmenn kirkj- Ur|nar lærða og leika? " Vissulega væri full þörf á því, en nóm var ekki byggð á einni nóttu og í n®stu framtíð tel ég að við verðum að ata okkur nægja styttri námskeið. ,®r hefur komið til hugar að til að S|nna þeim verkefnum sem ég tel p'nna mest áríðandi innan kirkjunnar 1 nag, mætti taka upp hér á Löngu- mýn starfsemi í svipaðri mynd og fer rarn á stiftsgörðunum sænsku. ~ Þú gerir mann forvitinn. Get- Urou lýst þessari starfsemi eitthvað? " Hvert biskupsdæmi í Svíþjóð á °9 rekur a. m. k. einn stiftsgarð. Þar er fram margvísleg kirkjuleg starf- errij s. s. ýmiskonar námskeið t. d. 'blíunámskeið, endurmenntunar- , amskeið fyrir starfsmenn innan 'rkjunnar bæði lærða og leika, srfsmenn í barna og unglingastarfi. v r . sdvölum ýmisskonar hópa er oft a 'nn staður á þessum stiftsgörðum. n'nJ?'9 er algengt að prestardvelji um °kkurra daga skeið á stiftsgörðun- með fermingarbörnum sínum aðan undirbúningur fyrir ferming- n .a terfram, til þess að kynnast þeim f: nar °g ná betri tengslum við þau k rr' öllu dægurþrasi. Svokallaðir staf^393^ eru e'nn'9 fastur liður í fólk ' flestra stiftsgarða. Þá kemur aö tS^man með það markmið í huga bið'al<a s'^ dtúr da9le9u amstri og nokk °9 íhu9a Guðs orð saman í SamQra da9a °9 uppbyggjast þannig haeft 'Pln*e9a til þess að vera betur fleir ad 9anga til starfa á ný. Margt Spr_a m*tti telja af áhugaverðri starf- Sertl1 sem þarna fer fram. - Hefur nokkuð af þessu verið reynt hérá Löngumýri? - Ekki hefur verið mikið um það. í fyrrahaust var hér æskulýðsnám- skeið á vegum Hólastiftis og tveir ungir prestar hér úr nágrenninu hafa notfært sér að dvelja hér með ferm- ingarbörn eina helgi. Auk þessa hefur staðurinn verið notaðurtil ýmisskon- ar fundahalda í þágu kirkjunnar, að- alfunda og þess háttar funda. - Nú eru uppi þær hugmyndir inn- an kirkjunnar að auka beri kirkjulegt starf að Hólum, jafnvel með skóla- stofnun eða annarri starfsemi í lík- ingu við það starf sem þú nefndir hérna áðan. Telur þú að það sé grundvöllur fyrir starfi á tveim stöð- um sem eru svo nálægt hvor öðrum? - Ekki vil ég á neinn hátt vinna gegn uppbyggingu Hólastaðar nema síður væri. Hins vegar skulum við at- huga það, að þjóðkirkjan á ekkert á Hólastað nema kirkjuhúsið eitt og tengsl við sögu staðarins sem síst ber að vanmeta. En mér segir svo hugur um, að mikið vatn eigi eftir að renna til sjávaráðuren kirkjan hefurfengið þá aðstöðu á Hólum sem þörf er á til þess að halda uppi kirkjulegu starfi þar. Þess ber þó að geta að efnt hefur verið til gagnlegra námskeiða á veg- um kirkjunnará Hólum síðastliðin tvö sumur og vonandi verður framhald á því. En Langamýri er starfstæki sem kirkjan á í dag og hún hefurekki efni á því að láta það starfstæki standa svo til ónotað, því uppskeran er mikil og verkamennirnir fáir. Biðjum því herra uppskerunnar að senda verkamenn til uppskeru sinnar. gil. 205

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.