Kirkjuritið - 01.09.1978, Side 51

Kirkjuritið - 01.09.1978, Side 51
Nýr guð? — Með hvaða skipi? >.Mér fannst ekki til að heyra til prest- s'hs í dag,“ sagði kerlingin í Fló- -anum, þegar hún kom frá kirkju. ’-Hann var alltaf að tala um Allsherjar 9uð. Það er sjálfsagt einhver nýr guð Pessi Allsherjar." Og karl hennaranz- aði: „Hvurnig heldurðu það geti kom- jð nýr guð?“ „Það er líkast til,“ sagði ^erling þg,“ að hann hafi komið á °3kkaskipinu.“ Blöðin voru að segja frá manni nú eýverið, sem fundið hefði nýjan guð. f“ér er spurn: Með hvaða skipi skyldi ann nú hafa komið? Annars eru íslendingar alltaf að ðsi'a sér nýja guði og finna nýja guði. etta virðist vera hrein og bein árátta. eir eru svo „dulrænir" og „frjáls- yndir“. Og lítið fer blöðunum fram. í 0rgunblaðinu trónar enn sama ““úmálaafturhaldið" á fremstu síð- rr|’ þfátt fyrir góð orð um betrun. Þó r Petta líklega ekki svo mjög hættu- e9t, því að á baksíðu Bjarma mátti esa stóra auglýsingu eitt sinn í sumar Pess efnis, að fólk skyldi lesa Morg- n°laðið daglega, - þá sum sé á sunnudögum einnig! Ég held þó, að Þjóðviljinn geri nú hinum dagblöð- unum skömm til að því, ervarðarskrif um kirkju og kristni. Annar ritstjóri Þjóðviljans, Árni Bergmann, virðist um þessar mundir einna helzt sá ís- lenzkur blaðamaður, sem viðræðu- hæfur er um þau mál. Hinir fara a. m. k. mjög huldu höfði, ef einhverjir eru. Þó er grunur minn, að spor leynist í Svarthöfða Vísis, ef leyfist að beita á hann tungutaki hestamanna. Morgunblaðsmenn mega og njóta sannmælis um það, að þeir hafa nú ráðið þrjá ágætlega hæfa menn til að fjalla um kristinn dóm áeinni síðu urti helgar. Engu að síður er stefnuleysi blaðstjórnar samt við sig og kunna fáirað meta. Við síðustu kosningar til Alþingis, urðu ekki smáar breytingar á fylgi sumraflokkanna. Engum stjórnmála- manni, sem tjáð hefur sig opinber- lega um þessar breytingar, virðist hafa komið til hugar, að nokkuð ann- að en kjaramál og efnahagur gæti skipt kjósendur minnsta máli. Það fer að líkum. Afstaða fréttamanna og 209

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.