Kirkjuritið - 01.09.1978, Qupperneq 64

Kirkjuritið - 01.09.1978, Qupperneq 64
fljótlega í félagsskapinn. Hvergi í þeim heimildum sem notaðar hafa verið við þessa samantekt kemur í Ijós hve margir stofnfélagar voru, en félags- menn virðast hafa farið hátt í hundrað þegar flestir voru (H. N.: Kirken og den psykiske forskning). Hér mundi þurfa til gögn frá Sálarrannsóknafélag- inu, sem því miður virðast vera glötuð. Þeir menn, sem mest eru áberandi í Tilraunafélaginu fyrstu árin eru Einar Hjörleifsson og Björn Jónsson. Er það að vonum, þar sem þeir ritstýra hvor sínu blaðinu, Fjallkonunni og ísafold, sem þá var víðlesnasta blað landsins. Hafði Björn snemma tekið þátt í tilraununum, í fyrstu með hálf- gerðum óhug minnugur kenninga Swedenborgs, en lét fljótlega sann- færast um að hér væri um stórkost- lega hluti að ræða. Leit hann ætíð á málefnið sem ofsóttan sannleik og varði það dyggilega eftir því sem tími og kraftar leyfðu. Fundir voru yfirleitt haldnirtvisvar í viku, en stundum dag eftir dag, ef á- stæða þótti til. Stóð fundartímabilið frá miðjum september til júníloka (G. H.: Remarkable Phenomena in lce- land). Árin 1905-07 voru Tilrauna- félagsfundirnir haldnir á þrem stöð- um, fyrst heima hjá Einari Hjörleifs- syni að Mjóstræti 2, þá að Laugavegi 18, og loks að Stýrimannastíg 6, og var húsið af gárungum kallað Anda- lúsía og félagið Draugafélagið. En sumarið 1907 var farið að halda fund- ina í Tilrauna-eða „Sambandshús- inu" að Þingholtsstræti 3, en það hús hafði Jón Guðmundsson snikkari byggt fyrir félagið og leigði því síðan. 222 Var það lítið bakhús, einlyft. Hafði Indriði vistarverur sínar í húsinu og voru fundarsalir tveir, annar stór fyrir almenning, og tók um 100 manns; hinn smærri fyrir útvalda, svonefnd- an„innri 'hring". Var hann kallaður sýningarsalur, því þar skyldi gera til- raunirmeð líkamninga. Þóttist fólkfá betri sannanir í litla salnum og hvíldi sú kvöð á þeim, sem voru í „innri hringnum" að baða sig fyrir fundi- Þannig áttu fyrirbærin að takast bet- ur, og var stjónandinn hinum meginn mjög næmur fyrir óþrifum. Átti hann jafnvel til að benda á sökudólginn (Þ- Þ.: Indriði miöill). Rekja má í stutt máli þróun fyrir- bæranna á fundum Indriða: í fyrstu voru fyrirbrigðin ósjálfráð skrift og dátal (trance). Síðan taka við fjar' hreyfingar á hlutum (telekinesis) og lyftingar, þá Ijósafyrirbrigði og lík' amningar, og að lokum heyrðust beinar raddir (direct voices) á hverj- um fundi. Einnig skýrðu stjórnend- urnir að handan frá því að miðillinn væri auk alls annars gæddur miklurn lækningahæfileikum. Veturinn 1906-07 voru Ijósafyrirbrigðin í hámarki, en síðasta veturinn voru fyrirbærin svo til eingöngu lyftingar og beinar radd- ir. Yfirleitt sat einn fundarmanna hja miðlinum og hélt um hendur hans ti þess að fylgjast með honum °9 vernda hann. Mun vörðurinn oftas hafa verið Haraldur Níelsson (H■ N- formáli að Rem. Phen. in lceland)- , Einar Hjörleifsson segir frá því a° ' nóvember 1905 hafi nýr gestur a handan tekið við stjórn miðilsins. Va^ það prófessor Konráð Gíslason, afa bróðir hans. Áður en hann kom 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.