Kirkjuritið - 01.09.1978, Qupperneq 72

Kirkjuritið - 01.09.1978, Qupperneq 72
ÞÁTTUR UM GUÐFRÆÐI ARTICULI CHRISTIANAE DOCTRINAE C. H. DODD: Höfundur kristindómsins The Founder of Christianity, Collins, Fontana Books 1972. Sr. Gunnar Björnsson sneri á íslenzku 5. kafli. LýðurGuös. Hver sem skyggnist í heim grikkja og rómverja við upphaf þess tíma, sem vér fjöllum um hér, reynir að skoða undir yfirborð stjórnmálalegrar, hag- fræðilegrar og hernaðarlegrar sögu og komast að því hvað það var, sem átti sér stað í hugum manna, verður þess var, að almennt var búist við breytingum til hins betra varðandi málefni mannsins í heiminum. Eftir hrikaleg umbrot, sem hrinið höfðu á mannfélaginu í öld eða meir, væntu menn jafnvel komu gullaldar, að blómaskeið rynni upp. Þessi eftir- vænting var að nokkru trúarlegs eðlis. Af henni spruttu ný goðsvör, og forn spámæli voru rifjuð upp. Oft tengdist hún ,,frelsara“, endurlausn- ara - mikilmenni, ef til vill guðlegrar ættar, ef ekki jafnvel Guði. Milljónir þegna rómverska heimsveldisins litu 230 á keisarann sem guðlegan lausnara. Rómverskt skáld lofaði Ágústus sem praesens divus, ,,guð með oss“.1 Hin miklu völd keisarans gengu krafta- verki næst í augum undirokaðra þjóða í skattlöndum Austurlanda, sem í tvær eða þrjár kynslóðir höfðu búið við upplausn og öngþveiti. Keis- arinn hafði sameinað sundraða ver- öld. Það var á valdi hans að tryggj3 frið, vernda ríkið fyrir árásum óvina og veita þegnum sínum örygg'- „Brauð og leiki“ gat hann látið öllum í té. Það voru ósviknar tilfinningar, sem lýstu sér í því, að keisarinn var tilbeðinn sem guð á jörð. Hann var frelsari og „viðreisnari veraldar (restitutor orbis). Málpípur heims- veldisins hikuðu ekki við að lýsa Þvl sem stæði það við þröskuld þúsund- áraríkis. Og undir Ágústusi virtist
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.