Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 6

Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 6
í Kristíkrafti Dr. Sigurbjörn Einarsson, biskup ísiands, svarar fáeinum spurningum um feril sinn og hugðarefni Sögur gerast, en eru ekki allar skráðar. Margur samtímamaður dr. Sigur- bjarnar Einarssonar, biskups, á sína sögu af honum sem vænta má. Fjórir áratugir eru nú liðnir frá því hann tók prestsvígslu þann 11. september- mánaðar 1938. Þá fjóra áratugi hefur hann lengst af verið þar, sem sögur gerðust nokkrar. Hér verður þó ekki frá því sagt, hversu hann kom öðrum fyrir sjónir, - ekki þvi, hversu athygli beindist að honum, ungum presti í Reykjavík, - ekki því, hvernig unglingi nýfermdum, varð við að standa andspænis þeim sama unga presti í sorgarhúsi eitt aðfangadagskvöld á þeim árum, ekki því, hveráhrif predikun hansog framganga hafði í myrkv- uðum kvikmyndasal og víðar, - ekki frá beinum áhrifum hans á námsbraut og skólagöngu unglings, ekki frá áhrifum hans á kennarastóli og á ritvelli, - né heldur síðari samfylgd tveggja manna. En mynd hins unga guðs- manns frá upphafi fimmta tugs aldarinnar er ennþá skýr, enda var hann öðrum ólíkur, bæði í sjón og raun. Hann var á þeim árum eitt tákn þess, að Guð var í nánd, - útvalið verkfæri Guðs. í stuttu máli að segja: Þeirtveir, sem skiptast á orðum hér á eftir, eru ekki með öllu ókunnugir. Leiðir hafa legið saman lengur en ætla mætti um nokkuð misaldra menn, ekki alltaf samsíða, en skorizt býsna oft og víða. Það, sem skiptir máli mín megin, er gömul og vanmetin þakkarskuld og svo það, sem mest er um vert: Einn Drottinn og frelari beggja, sama trú á hann og sama þjónusta við hann. Það, sem fer hér á eftir, er lítið brot af sögu dr. Sigurbjarnar biskups, sagt af honum sjálfum að beiðni minn. Spurningarnar einar og fyrirsagnir eru frá mér ættaðar. Ég þakka honum, hversu hann brást við beiðninni enn einu sinni, og bið þess, að Drottinn blessi daga hans og verk. - G. Ól Ól. 244
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.