Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 16
Síra Sigurbjörn meö reiöhest sinn á Breiðból- stað, merkilegan hest! Drengurinn er Þorkell tónskáld. vikaröð og handleiðsla og upphvatn- ing Magneu minnar, sem var reiðu- búin til þess að vinnafyrir mér meðan ég væri erlendis (við höfðum þá verið heitbundin í tvö ár og giftum okkur áður en ég fór utan) gerðu órana að veruleika. Ég komsttil Uppsala. Þau fjögur ár, sem ég baslaði þar með hjálp konu minnar (hún kom þangað líka á fyrsta ári en fluttist heim með telpurnar okkar, þegar ég átti rúmt ár eftir og lokasprettinn) voru í öllu tilliti mikilvæg fyrir mig- Þar opnuðust stórir heimar. Há- skólinn hafði þá alþjóðlegt orð á sér fyrir forustu í almennum trúar- bragðavísindum. Þá frægð átti hann einkum að þakka Nathan Söderblom- Hann var dáinn, þegar ég kom til Uppsala: Lærisveinn hans og eftir- maður, Tor Andrae, varglæsilegurog andríkur fyrirlesari. Því miður hafði ég hansekki not lengi, hann varð ráð- herra og síðar biskup. Ernst Arbman kenndi trúarbragðasögu í heimspeki- deild og þar var ég innritaður. Hann var merkur vísindamaður og góður leiðbeinandi. Við héldum vináttu- sambandi meðan hann lifði. Grískan náði Ijúfu hörkutaki á mér- Og fornaldarsagan. Það var mikil freisting, þegar kennari minn í forn- fræðum, Persson, orðaði það við mig að fara lengra út í grísk fornaldar- fræði og koma með sér til Grikklands í fornleifagröft. En ég ætlaði að verða presturá íslandi. Ég skrifaði ritgerð hjá Arbman um hugmyndir Forn-Grikkja um dánar- heima og lífið eftir dauðann. Það var skemmtilegt viðfangsefni. Ég aetlaði mér að gera meira á þessu sviði- 254
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.