Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 34
reynsla sé endir baráttunar í einu vet- fangi. Þvert á móti er það nýtt, frjó- samt byrjunarstig í hinni góðu bar- áttu. Og þetta var það, sem þessi trúar- reynsla þýddi einnig fyrir Martensen- Larsen, hið barnseinlæga eðli hans hafði nú öðlazt smurningu Andans og leysti þar með úr læðingi hina miklu hæfileika hans.--- Og nú er hann heima hjá Guði. En einnig nú, á þessari stundu er ég skrifa þetta niður, sendi ég æakuvini mínum - gegn um hið miklaforhengi - þakklæti og kveðju og þetta: „hitt- umst aftur heilir í hinum eilífu tjald- búðurn." Ebenezer Ebenezersson endursagði og þýddi Kveöja Góöir lesendur Kirkjurits! Meö þessu síöbúna hefti lýkurátta ára ritsjórn minni viö Kirkjuritiö. Er mér þá efst í huga að þakka samherjum, einkum síra Arngrimi Jóns- syni, óþreytandi vini mínum, sem segja má að hafi verið allt í senn, ritstjóri meö mér, formaöur ritnefndar, framkvæmdastjóri, sendi- sveinn, afgreiöslustjóri og gjaldkeri ritsins. Ennfremur sendi ég kveöju mína og þakkir þeim síra Gunnari Björnssyni á Bolungarvík, sem lagt hefur mikinn og veglegan skerf til ritsins, og Sverri Sveinssyni prent- ara, sem hefur reynzt Kirkjuriti mesti Haukur i horniþessi átta ár, fyrst sem verkstjóri í Prentsmiöju Jóns Helgasonar, síöan i Gutenberg og nú síöast í prentstofu sinni, Bliki. Þakklátur er ég og lesendum og velunnurum ritsins. Margt þakkar og uppörvunarorö hefi ég þegiö þessi ár, og erþaö alltþyngra á metum en mótblástur. Pröngt varö um efni íþessu siöasta hefti og varö sumt aö vikja. Þá kom og sumt aldrei til ritstjórnar af því, sem hér átti aö birtast, svo sem fréttir af námskeiöum og mótum, minningargreinar o. fl. Síöbúiö er heftiö og skal viö mig sakast um þaö, en ekki óttast ég drengilega dóma í þeirri sök. Fráfarandi ritstjórn biöur svo ritinu þess, aö þaö veröi Guös kristni ævinlega til nytja og nýjum starfsmönnum biöjum vér gæfu og bless- unar. G. Ól. Ól. 272
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.