Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 81

Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 81
hafa hugfast. Fyrst og fremst þyrftu þeir að leggjast á eitt með, að koma íslenzku safnaðarfólki í skilning um, að form er form, og á ekki að þræl- binda neinn, hvorki prest né söfnuð, svo að það þyki afglöpum næst, ef út af einhverju smáatriði er vikið. Form- ið er til mannanna vegna, en ekki öf- ugt. Þar næst þurfum vér allir að hafa hugfast, að svo framarlega sem vér viljum gjöra einhverjar endurbætur á tíðareglum kirkju vorrar, sem sannar- lega er engin vanþörf á, megum vér ekki hringla fram og aftur, þar sem um þennan sögulega arf kirkju vorrar er að ræða, heldur leitast við að eign- ast aftur guðsþjónustuform lútersku kirkjunnar í hinni fögru upprunalegu fnynd þess. Þetta eru meginreglur, sem trúarbræður vorir hvervetna í heiminum fylgja, þegar þeir taka þetta þýðingarmikla efni til með- ferðar." 19 Þess hefði mátt vænta, að þessi ýt- arlega og fróðlega grein hefði vakið upp nýjar umræður um handbókar- nálið, en þess verður ekki vart. Og ekkert þeirra þriggja atriða, sem Friðrik Bergmann nefnir í lok greinar sinnar, að nauðsynlega þurfi að koma inn í nýja handbók, vartekið til Qfeina, er endanlega var frá henni gengið. Hins vegar varð honum að þeirri ósk sinni, að handbókarmálinu yrði ekki hraðað, hvort sem það má rekja t'l greinar hans eða ekki. Á synodus 1899 er samþykkt að fresta útgáfu 19) Aldamót 1898, bls. 129-33. handbókarinnar enn um nokkur ár, þar til fyrir liggi endurskoðuð þýðing Nýja testamentisins, sem þá var á- kveðið að hefja, en þess var vænzt þá, að það yrði e. t. v. að 3 árum liðnum. Nokkrar umræður urðu um þessa til- lögu biskups, en hún var síðan sam- þykkt. XI Umræður virðast síðan liggja niðri um hríð, meðan unnið var að þýðingu Nýja testamentisins, en sú þýðing tók lengri tíma en biskup hafði vonað. Hún var prentuð 1906 samkvæmt ein- dregnum tilmælum Hallgríms biskups Sveinssonar, þótt þýðendurnir væru þess fýsandi, að prentuninni yrði frestað og ýmislegt athugað betur og yfirfarið f hinni nýju þýðingu, ekki sízt til samræmis. Jón Helgason getur þessa í sjálfsævisögu sinni, enda var þýðingin yfirfarin, áður en loka- prentun fórfram.20 Á meðan lá handbókarmálið í lág- inni. En óánægjuraddir fóru að verða æ háværari, og handbókarskortur hrjáði presta, bæði hér heima og í Vesturheimi. Málið er enn tekið fyrir á synodus sumarið 1909. Þar ereftirfar- andi tillaga samþykkt: „Prestastefnan væntir þess að handbók presta verði fullbúin til prentunar á næsta hausti. Prestastefnan heimilar endurskoðun- arnefndinni að bæta við sig f stað Hallgríms biskups Sveinssonar og á- 20) Það sem á dagana dreif (sjálfsæfisaga Jóns Helgasonar í handriti) bls. 289-90. 319
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.