Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 29
°9 jafnvel kenningar, er leitt hafi til Gyðingahaturs nazista. Hið sanna er, að hann gerir sér Ijóst, þótt hann sé barn síns tíma, að allir menn eru syndarar og eiga yfir sér dóm ^uðs. Gyðingar eru þar ekki einir á báti. Hann prédikar fyrir Gyðingum, skírir Gyðinga og býst við afturhvarfi Þeirra, þótt kenning hans þar um sé neldur óskýr. Á seinni árum verða skrif hans hörð og óvægin gegn Gyð- |n9um. Hann hefur með þeim efa- 'aust haft nokkur áhrif til ills. Þar er skuggj og þar er synd, sem sárt er að Þurfa að játa. Að öðru leyti virðist Lúther ekki nafa haft áhrif á framvindu mála. 1 lok miðalda fer þó loks örlítið að r°fatil í þessari sögu. Þáersvo komið aö laerðir Gyðingar hafa áhrif á ^hstna guðfræðinga, áhuga þeirra á nsbresku, á Gamla testamentinu og sögu og guðsdýrkun Gyðinga. Á öögum rétttrúnaðarins verða þó ekki nnitalsverðar breytingar, nema að því eýti að merkja má vaknandi áhuga á ^nstniboði almennt. Það erá 17. öld á a°gum filosemitismans og píetism- ?ns. sem verulega vorar. - Skyndi- e9a er líkast því sem ský hafi dregið ra sólu eða Ijósi sé varpað þangað sem áður sást varla handaskil. r|stnir menn gera sér loks Ijóst, að [neifen hæpið sé, að þeireigi einiröll yrn"heit Gamla testamentisins. Saga yðinga var einstæð og ótrúleg. andflótta, útlægir og ofsóttir höfðu aeir lifað af ólýsanlegar hörmungar. ar gat Guð einn verið að verki. Vernig gat og nokkrum kristnum anni dulizt, hverju Páll postuli hafði Paö í 11. kafla Rómverjabréfsins? - Gyðingar áttu ekki einungis afturhvarf í vændum, heldur hlaut afturhvarf þeirra að verða öllum þjóðum jarðar til blessunar. - Hér er Spener, sem kall- aður er faðir píetismans, einna frum- legastur kristinna guðfræðinga á sinni tíð. Hann virðist telja útvalning Gyð- ingaenn ífullu gildi. Og þá er orðið skammt til vor og þess kristniboðs, sem nú er rekið meðal Gyðinga. Þar verður einnig að fara fljótt yfirsögu. Þegar hin nýja kristniboðsöld, er svo má nefna, hefst, er athyglisvert, að það verður nokkuð jafnsnemma, að stofnuð eru félög til kristniboðs meðal heiðingja og Gyðinga. Um síðustu aldamót munu hafa verið starfandi lið- lega 100 félög, er unnu að kristniboði meðal Gyðinga. Starfsmenn þeirra voru um 800. Um árangur eða ávöxt munu varla vera til óyggjandi skýrslur, en öllum þeim, sem eitthvað þekkja til, mun Ijóst, að akurinn meðal Gyðinga mun einhver hinn harðasti og ófrjó- asti. - Þar að baki er öll hin ósagða saga um ofsóknir, fyrirlitningu og kristniboð, sem var í raun ofbeldi, auk þeirra örðugleika, sem að öðru leyti eru á því að Gyðingur hafni trú og skilningi feðra sinna. Starf Gyðingakristniboðsfélaganna beið að sjálfsögðu mikinn hnekki við heimsstyrjöldina síðari og ofsóknir þær og fjöldamorð er Gyðingar liðu þá. Kristnir menn svokallaðir áttu þar hlut að. En fljótlega eftir styrjöldina var hafizt handa að nýju, og varla er ofmælt, að afstaðan til Gyðinga sé nú meðal þess, sem efst er á baugi víða um heim. ísland og íslendingar koma lítt við 267
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.