Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 77

Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 77
Aron, skuli koma hin postullega blessun. Sú breyting var til bóta og faerir aftur í hið forna lag eitt af því, sem aflagast hefur. En nú hefur nefndin tekið þessa ósk aftur eftir ósk einhverra, sem ekkert vit hafa á Þessu, en farið að eins eftir óljósri blfinning, sem gamall vani hefur skapað. Þegar tvisvar er lýst blessum yfir söfnuðinum, fer æði-mikið betur, aö það sé ekki gjört með sömu orð- unum í bæði skiftin, heldurséu bless- unarorð gama testamentisins notuð í annað skiftið, en blessunarorð nýja festamentisins í hitt skiftið, enda er Það hið upphaflega og alstaðar gjört, Par sem kirkjan hefur varðveitt tíða- reglur sínar óafbakaðar; hitt erekkert annað en afbökun, er vér ættum sem allra fyrst að laga. Þá leggur nefndin fram form fyrir skemmri guðsþjónustu: bæn fyrirog eftir prédikun, ræða prestsins, bæn 99 blessun. Þar sem eins er ástatt og a Islandi er sjálfsagt að hafa slíka stutta guðsþjónustu í viðlögum. Þótt Jutherska kirkjan hafi ætíð lagt á- nerzlu á að eiga fagurt og fullkomið 'orm fyrir tíðagjörð sinni, hefur hún sldrei gleymt að koma því inn í með- V|tund safnaðanna, að þetta form er engan veginn neitt sáluhjálparatriði °9 engin synd drýgð með því að fella °g annað úr, þegar það fer betur eöa sérstakar ástæður eru til. Fyrir mörgum íslendingum er það form, Sern kirkja vor hefur fylgt um langan a öur aðalatriði. Ef eitthvað svo lítið er ^rá vikið, verður öll athöfnin að ætl- þeirra ónýt og tilbreytingin, versu saklaus sem hún í sjálfu sér efur verið, vekur hneyksli. Sá hugs- unarháttur er algjörlega ólúterskur og ekkert annað en heimskulegur bók- stafsþrældómur, sem hvergi ætti að eiga sér stað í kristnum söfnuði. Það er dýrmætt að eiga fagurt og fullkomið form fyrir guðsdýrkun safnaðarins, sem ekki hefur verið fundið upp í gær, heldur form, sem fengið hefur sögu- lega hefð og helgi. En það þarf að geta lagað sig eftir öllum atvikum og kring- umstæðum og eiga jafn-vel við hina fjölmennustu guðsþjónustu og hina fámennustu. Eftir þessu hefur lút- erska kirkjan ætíð munað og gefið fullkomið frelsi til að viðhafa einungis hin allra einföldustu og sjálfsögðustu atriði, þegar kringumstæðurnar heimta það. Þar sem eins er ástatt og á íslandi er sjálfsagt að viðhafa sem allra einfaldastar guðsþjónustur í við- lögum. Aldrei ætti að verða messufall, þegar presturinn getur komizt til kirkju; tvo eða þrjá getur hann ætíð fengið með sér. Þótt ekki sé hægt að koma við nokkrum söng, ætti heldur ekki að verða messufall fyrir það. Látum prestinn þá biðjast fyrir með þeim sem komnir eru, og tala guðs orð fyrir þeim. Það er sú regla, sem hver prestur ætti að temja sér. Hún er skil- yrði fyrir því, að kirkjurækni safnaðar- ins geti aftur komist í viðunanlegt horf. Nýtt form fyrir hátíðaguðsþjónustu hefur nefndin samið, sem ætlast er til að viðhaft verði á jólum, nýári, páskum og hvítsunnu. Sú hugmynd er ágæt og vonaég, að það sé mjórvísirtil annars meira, - þess, að ísl. kirkjan fái aftur guðsþjónustuform lúthersku kirkj- unnar í upprunalegri mynd í náinni framtíð. Reyndar finnst mér að ganga 315
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.