Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 73

Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 73
urnar þýddar á dönsku eftir að sið- bótin var leidd í lög í landinu og í flest- uni kirkjum fluttar við hverja guðs- Þjónustu nokkuð lengi framan af. En Þegar Palladius biskup gaf út hand- Þók (Alterbog) sína 1555, lét hann hana hafa meðferðis tvennar kollekt- Ur, tvaer fyrir hvern sunnudag, og ætl- aðist til, að hver prestur gæti valið urn, hvora þeirra hann flytti, því ekki skyldi nema önnur borin fram sama sunnudag. Annar bænaflokkurinn Var sá, sem hingað til hafði frá katólskri tíð notaður verið með ör- fáum undantekningum, en hinn var n!/r. Hafði Palladius biskup tekið hann úr þýzkri postillu, sem þá var í miklu afhaldi, eftir Vitus Dietrich, prest í Núrnberg. Stóðu þær þar sem Þasnir á eftir prédikun, og hefur því höfundinum ekki til hugar komið, að Þaenir þessar gætu verið kollektur á undan pistli og guðspjalli. Þær eru ai|armiklu lengri, takafram mörg sér- stök atriði og draga bæði að efni og 0rðfaeri mjög mikinn dám af tím- anum, sem þær urðu til á. Aftur hafa 9°mlu kollekturnar það til síns á- 9aetis, að þær eru stuttar, kjarnmikl- ar. hákristilegar og eiga jafnt við alla hma. Þær geta aldrei orðið úreltar. sýnast dönsku prestarnir, eftir að Þeir höfðu fengið þessa nýju hand- °ók, af misskilningi hafa flutt báðar kollekturnar við sömu guðsþjónustu, aðra á undan pistli, en hina á eftir Prédikun, gagnstætt tilgangi bisk- upsins. Það verður tilefni þess, að eftirmaður Palladiusar, Hans Albert- ®er7> rýmir gömlu kollektunum út, Þ°gar hann gaf handbókina út á ný og þannig varð danska kirkjan og um leið sú norska af með þær fyrir misskilning og fékk aftur aðrar, sem ekki eiga nærri því eins vel við alla tíma og fullar eru af orðatiltækjum, sem nú láta fremur illa í eyrum. En þrátt fyrir þessa tilbreyting í Dan- mörku fær íslenzka kirkjan leyfi til að halda áfram með gömlu kollekturnar, sem Ólafur Hjaltason biskup (1552-1569) að líkindum hefur þýtt, þangað til þeim var rýmt út eftir miðja þessa öld, öldungis tilefnislaust. Hvaðan eru þá kollekturnar, sem nú standa í ísl. handbókinni? Þær eru flestar smíðaðar upp úr kollektum dönsku kirkjunnar, eftir því sem ég bezt get fundið. Þær eru þeim að sönnu svo ólíkar, að fyrst sýnast þær manni öldungis aðrar vera, en við mjög nákvæman samanburð kemst maður að þeirri niðurstöðu, að það sé ofurlítið brot af hinum dönsku. Pétur biskup hefur fundið, að orðrétt þýðing mundi láta illa í eyrum íslendinga, og er ég honum samdóma í því, hvort sem nú kollektunum eða eyrunum er þar um að kenna. Þess vegna hefur bisk- upinn tekið eitt eða tvö atriði úr hverri kollektu, eins og þegar rifið var tekið úr síðu mannsins forðum, og myndað af því nýja. En naumast verður sagt, að honum hafi tekist eins vel, því aflið og andagiftin í dönsku kollektunum hef- ur horfið; þær eru aðeins skuggar af því, sem þær eitt sinn voru, hvorki héi'lar né hálfar; hafa hvorki á sér hinn klassiska blæ fornaldarinnar, né hinn einkennilega blæ, sem heyrir siðbót- aröldinni til. Þær kollektur, sem vér nú höfum, erum vér því eiginlega einir um. Það er ekki hægt að segja, að vértökum und- 311
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.