Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 31
Nú má vera að einhver vildi spyrja sem svo, hvaðan er komið umboð til aö boða Gyðingum kristna trú? ^ið þeirri spurningu verða mörg svör greið: Drottinn Jesú bauð að b°ða skyldi öllum þjóðum iðrun og syndafyrirgefning (Lúk. 24, 47), - 9Jöra allar þjóðir að lærisveinum (Matt. 28, 19). Sízt hafa Gyðingar ^erið þar undan skildir, enda eru orð eans sjálfs skýr í því efni. - byrja skyldi í Jerúsalem og Júdeu. (Lúk. 24, Post. 1, 8). Ekki fer heldur milli ^sla, hversu postularnir og aðrir 'Yrstu lærisveinarnirskyldu þetta boð °9 samræmdu við fyrirheitin. Glöggt d®mi þess eru hinar fyrstu prédik- anir: sem geymdar eru í Postulasög- Unni- „Með óbrigðanlegri vissu,“ ^egir Pétur, „viti þá allt ísraelshús, að ^uð hefur gjört hann bæði að Drottni °9 Kristi, þennan Jesúm, sem þér krossfestuð.“ (Post. 2,36). - Og síðar Se9ir hann: „Því að yður er ætlað fyr- lrneitið og börnum yðar og öllum Peirn, sem í fjarlægð eru, - öllum Peirn, sem Drottinn Guð vor kallar til a'n- (Post. 2,39). Vakin skal athygli á Pvi' 3ð börnin eru nefnd, hin komandi, Jafnvel ófædda kynslóð. Ekki verður að vísu bent á nein ó- v99jandi ummæli Jesú varðandi /srntíð Gyðinga og afturhvarf. Hins ®9ar hefur Páll skilið eftir sig ein- ®ðan arf í Rómverjabréfinu. Hann, yðingurinn, en postuli heiðingj- nna, virðist berum orðum spá aftur- varfj þjóðar sinnar í 11. kaflanum. sunar er ekki ofsagt, að bréfið þ heita bréfið um Gyðingana. - ®ð fjaliar frá upphafi til enda með enjulegum hætti um Gyðingana, - hversu þeirhöfðu - og að þvíervirðist hafa þá enn - forgang að fagnaðar- erindinu, - hversu þeir tóku við Drottni Jesú, er fæddist að holdinu af kyni Davíðs, (Róm. 1. 3), - hversu þeim stóð kraftur fagnaðarerindisins fyrst til boða, - „Gyðingum fyrst," - Róm. 1,16)- hversu þeir reyndust óhlýðnir og ótrúir, (Róm. 3, 3.-4.) En Guð mun reynast trúr. Hann iðrast ekki náðargjafa sinna og köllunar (Róm. 11,29.). Útvalning hans stendur með öðrum orðum í eilífu gildi (Róm. 11, 2.). Og síðast, er heiðingjarnir eru komnir inn með tölu, skulu þeireinnig læra hlýðni trúarinnar, - læra að hlýða honum, sem gefið er nafnið, sem hverju nafni er æðra, - honum, sem einnig hafði lært hlýðnina af því, er hann leið (Róm. 11,25.-32.). Er til nokkurs að boða Gyðingum kristna trú? Er kristniboð nokkurs virði nú? Ég leyfi mér að Ijúka með því að vitna til greinar eftir William Weyde, lektor við Menighetsfakultetet í Olsó, einn þeirra ágætu gesta, er voru í Skálholti í haust. Hann segir þar: „Ef látið væri ógert að boða fagnaðar- erindið Gyðingum, jafnframt því að það er boðað öðrum þjóðum, þá væri það antisemitismi með nýjum hætti. Og ennfremur: Að efast um, hvort unnt sé að koma fagnaðarerindinu til skila, er í rauninni að efast um mátt Guðs.“ (For jödeförst 1977). G.ÓI.ÓI. 269
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.