Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 50
standa í stórræðum. Víst má þó telja að þessi blaðaskrif, fundarhöld og á- sakanir hafi lítt mildað honum krank- leikann. Niðurlag Hér hefur verið tekin saman í stórum dráttum saga spiritismans á íslandi fyrstu árin. Er hér um mjög svo á- hugavert málefni að ræða og vel þess virði að það sé vendilega rannsakað frá byrjun og frá öllum hliðum, a. m. k. fram að stofnun Sálarrannsóknarfé- lagsins 1918, af aðilum sem væru (eða reyndu að vera) óhlutdrægir um málefnið sjálft. Það háir að sjálf- sögðu mjög verkefni sem þessu, hversu litaðar allar heimildir eru. Svo til enginn, sem hefurtekiðsérpennaf hönd til að fjalla um málið, hefur gert það afstöðulaust, og gildir það auð- vitað einnig um þær heimildir sem hér hafa verið notaðar. Ber þó að vona, að tekizt hafi að sigla nokkurn veginn milli skers og báru og sæmi- lega heillegt yfirlit hafi fengizt um upphaf spíritismans hérlendis, þótt margt sé hér ósagt. Til dæmis má nefna, að auðvitað risu fljótlega upp smátilraunahópar úti á landsbyggðinni, sbr. Þjóðviljann 28. feb. 1906 (XX,10), sem segir það opinbert leyndarmál, að menn vfða um land sóu að fást við spíritisma, s. s. f Reykjavfk, Isaflrði, Akureyri, Þing- eyjarsýslum og flelri stöðum. Elnnig er sú hllö málsins óreifuð hér, hve mikla athygli deilur þessar og tllraunir vöktu í Kaupmannahöfn, en þó aðallega meðal landa vorra í 288 Vesturheimi, sem höfðu mikinn á- huga á trúarlegri velferð íslendinga. Má vitna í því sambandi í Fjallkonuna (XIII, 33,14. júlí 1906) þar sem sr. Frið- riki Bergmann er hrósað fyrir að segja hleypidómalaust frá Tilrauna- félaginu í Breiðabliki. Annað mál sé með Sameininguna, Lögberg og Vín- land. Þá væri áhugavert að rannsaka greinarnar sem íslenzku Tilraunafé- lagsmennirnir birtu í erlendum ritum, en þær virðast vera nokkrar. Þá þyrfti að taka kennilegu hliðina vandlega fyrir og rekja þá sögu áfram. Og svo mætti lengi telja, því mörg eru verk- efnin, en eins og kunnugt er á spírit- isminn djúp ítök hér: Saga hans lýsir þætti í íslenzku þjóðarsálinni. Háskóla íslands Reykjavík, ágúst1977 Helga Þórarinsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.