Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 59

Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 59
SÍRA JÓNAS GÍSLASON, DÓSENT: Undirbúningur að Handbók presta 1910 Hér er undirbúningur að Handbók presta 1910 rakinn í stórum dráttum, og umræður um hann, einkum með tilliti til þess, að þar er íslenzkum prestum gefið frjálsræði um textaval. I Fróðlegt væri að rekja breytingar Þ®r, er orðið hafa á íslenzkum ^essusiðum frá upphafi fram til nú- tímans. Ég ætla mér þó ekki þádul að 9jöra slíka tilraun hér. Um breyting- ?rnar, sem orðið hafa frá siðbreyt- in9U hefurdr. Björn Magnússon pró- fessor ritað fróðlega grein, sem birt- 'st í Samtíð og saga, VI. bindi, Reykja- v'k 1954, og nefndist: Þróun guðs- Þjónustuforms íslenzku kirkjunnar ffásiðaskiptum. Vísa égtil hennarum bánari upplýsingar um breytingar á ^essusiðum almennt. Eftirfarandi grein er tilraun til þess að rekja í fáum orðum undirbúning aó samningu Helgisiðabókar ís- lenzku þjóðkirkjunnar, sem prentuð var 1910, og rekja umræðurnar, sem arðu um þá bók. Sérstaklega er nugað að þeirri breytingu, sem gjörð var á frelsi presta til að velja sér pré- dikunartexta við almennar guðsþjón- ustur, en í téðri handbók er að finna eftirfarandi klausu í skýringum á guðsþjónustunni, sbr. 2: „Þá stígur prestur í prédikunarstól og flytur bæn. Þá getur hann flutt fram hina postul- legu trúarjátningu. Því næst les hann guðspjallið eða þann texta sem hann leggur út af, og flytur prédikun sína.“ II Óþarft ætti að vera að fara mörgum orðum um þær umræður, er urðu hér á landi um sálmabók þá, er út var gefin í Leirárgörðum árið 1801 og hlaut í alþýðumunni nafnið „Leirgerður". Sú bók markaði þáttaskil í íslenzku guðs- þjónustuhaldi, enda urðu íslendingar eftir það „grallaralausir", missnemma að vísu, því að grallarasöngurinn hélzt víða alllengi enn, og sums staðar í sveitum mun hann jafnvel hafa haldizt fram undir aldamótin 1900, þótt oft 297
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.