Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 32
Sannir vinir Þeir urðu lífstíðarvinir Martensen- Larsen og C. Skovgaard-Petersen, lásu báðir guðfræði á sama tíma. Þeir lásu oft saman, hugleiddu margt saman og voru óaðskiljanlegir vinir á þessum árum. Síðan liðu mörg ár og þeir sáust sjaldan. Skovgaard-Peter- sen var sjúkur í nokkur ár og báðir dvöldu erlendis um skeið, svo þetta varð til þess, að þeir hittust sjaldan. En með bréfaskriftum hélzt vináttan. í einu bréfi frá Martensen-Larsen stóð svo meðal annars: „Kæri vinur, láttu mig ekki sakna þess að heyra rödd þína. Þú veizt að mér þykir vænt um þig. Þú ert oft í huga mínum, já, þú ert þar eiginlega alltaf, því þú ert hluti af lífi mínu.“ Þessir vinir urðu báðir prestar. - En það voru miklir umbrotatímar. Nefna má Marxisma, Darvinskenn- ingu og Aldamótaguðfræði. Heiðar- legir, hugsandi menn mættu þarna miklum erfiðleikum, sem þeir urðu að brjóta til mergjar. - Þess vegna þótti mér svo merkilegt að lesa um vinina eftir að þeir urðu prestar. Þess vegna kemur hér smákafli úr bókinni: C. 270 Skovgaard-Petersen: ,,í Kirkens tjen- este“,3ja útg. 1943: „Þroskaferill okkar um þessai' mundir leiddi til mjög ólíkra stefna- Þetta skynjaði ég, næstum sársauka- skært, eitt sinn er hann og kona hans heimsóttu okkur í Aslev (á Vestur-Jót' landi). Hjartkær heimsókn! og þá varo næstum að kallast á yfir gjá, sem Þa skildi á milli okkar. Við gengum °9 töluðum saman á hinum breiða Aust' urstíg prestssetursins. Við töluðum meðal annars um undur Nýja testa- mentisins. Þá sagði Martensen-La^' sen allt í einu: „í einlægni sagt, e"1 minni skoðun standa allir djöfl3 útrekstrarnir í Nýja testamentinu sömu línu og gamla sagan um Lúthe er hann, í Wartburg kastaði blekbyt unni eftir Djöflinum. HvorttvegðJ^ hindurvitni og þjóðsaga!" Þetta v samt ekki sagt með yfirlæti né huð® unarlaust; það lá þjáning bak við e ann. Við að komast í andstöðu vl^ mörg af verðmætum kristindómsi og Biblíunnar, var hann kominn í ap stöðu við það dýpsta í sjálfum sér. Og nú voru liðin 14árfráendi nám
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.