Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 68

Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 68
gjörð, um hana gjöri ég ráð fyrir að meiningarnar verði deildastar, en jeg vona, að úr því á annað borð er farið að breyta, þá verði fleiri með því, að breytingarnar verði svo verulegar í kristilega stefnu, að betur sje farið en heima setið; en þá kalla jeg illa heim- an farið, ef nefndin fer að láta hinar sljettorðu kollektur Pjeturs biskups glepja sig til þess að hafna vorum fornu bænum, er að mestu óbreyttar hafa verið um hönd hafðar í kristinni kirkju í sjáfsagt 14 hundruð ár. Það er alveg samboðið því, er gjörðist þegar síðasta sálmabókin kom út þá voru úr henni horfnir vel flestir fornkirkju- legu sálmarnir, sem sálmabókin 1871 þó hafði tekið upp aptur snilldarlega þýdda. Fyrir þá útbyggingu á fornu og góðu renna opt á mig tvær grímur um það, hvor bókin sje betri. Fari svo, að næsta synodus samþykki frum- varp nefndarinnar eins og það nú liggur fyrir, þá teldi jeg það í sumum verulegum atriðum apturför frá því sem er, þegar jeg miða við vora gömlu handbók, þá einu, sem jeg hefi notað. En jeg treysti ritstjóra þessa blaðs, úr því að hann er kominn inn í handbókarnefndina, til þess að koma á einhverjum þeim breytingum, er við megi una, eða að hann að minnsta kosti hamli því, að á sama manns- aldrinum sje marghringlað í því, sem menn þó annars eru vanir að vilja láta standa - og eptir allt ringlið sjeu menn engu bættari." 14 Hér er óneitanlega sterkt að orði kveðið í dómum um störf nefndar- innar, en fleiri áttu eftir að gjöra at- 14) „Verði ljós!“ 1898,1. tbl., bls 9—11. 306 hugasemdir við störf nefndarinnar. Handbókarmálið var enn tekið fyrir til umræðu ásynodusárið 1898. Þarkom fram, að allmargar athugasemdii" höfðu borizt við tillögur nefndarinnar, en nefndin hefði reynt að taka tillit til þeirra eftir því, sem hún taldi unnt. Þessar athugasemdir sýndu, hve skoðanir voru skiptar og því var erfitt að taka tillit til þeirra allra. í frétt frá synodus segir svo m. a.: ,,í einstökum atriðum væri þó sam- hljóðun t. a. m. í kröfunni um texta- frelsi, sem venjulega væri rökstudd á þá leið, að sé prestum trúandi fyrirem- bætti, sé þeim einnig trúandi fyrir þvj að velja sér texta. Þessa kröfu hefði nefndin einróma álitið, að ekki bæri að taka til greina, þar eð hún byggðist á misskilningi á eðli textanna. Annars- vegar bönnuðu hinir föstu textar alls ekki aðgang að öllu gamla og nýja testamentinu, en það virtust sumir textafrelsismenn ætla; hinsvegar gættu þeir ekki þeirrar þýðingar, sem það hefði að halda sér við það, sem hefir verið sameiginlegt band margar aldir vfðsvegar um hina lút' ersku kirkju. Með föstum textum værj séð fyrir því, að enginn mikilsvarðand' trúarlærdómur eða siðalærdómur yrð' út undan. Textafrelsi myndi verða mis' brúkað af sumum; einstök málefni. er hinum og þessum kennimanni vær[ sérstakur áhugi á, yrðu látin sitja 1 fyrirrúmi, en önnur látin sitja á hakan- um; ýmsir af ótvíræðum lærdómurt1 ritningarinnar, sem prestum einhverra hluta vegna eigi geðjaðist að, mundu með öllu verða settir hjá, en slíkt yrð1 til hnekkis fyrir heilbrigt kirkjulíf- ÞesSj krafa væri yfir höfuð að tala vanhugs'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.