Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 9
Frá Skálholtshátíð við gömlu kirkjuna. ' Skálholt bar oft ágóma. En fæst af PV|. sem fram kom, var uppörvandi. að vantaði alla kirkjulega hugsjón í ^mrasður. Eitthvað var þar af þjóð- ®9um metnaði, en svo virtist sem esfir teldu, að sæmd þjóðarinnar ^ætti sjá borgið með tiltölulega litlu, P®gar Skálholt átti í hlut: Snotur kap- a og snyrtilegt bú dugði. Þegar Al- P'dgi setti lög um búnaðarskólaSuð- Phands í Skálholti árið 1945, þótti r 0r9urn vel horfa. Þegar það mál var ®tt á prestastefnu, var það sjónar- 'ð í fyrirrúmi, að með þessu væri alholti borgið. Þar kæmi myndar- yrð' ^^^Hytjastofnun, Skálholtsland s 1 rasktað, vegleg húsmyndu rísao. ■ rv. Skylt er að muna, að nokkrir UmH?1enn tluttu frumvarp á Alþingi ^i , Petta leyti þess efnis, að vígslu- uPar skyldu sitja á setrunum fornu, Skálholti og Hólum. En ekki fékk það frumvarp neinn byr á Al- þingi. Þá ber einnig að muna og meta, að þegar hafinn var undirbún- ingur undir að reisa búnaðarskólann, var honum valinn staður allfjarri heimastaðnum. Það heyrðust líka raddir á prestastefnu, sem kváðu fastara að um kirkjulega framtíð Skálholts. Ég nefni erindi sr. Sigurðar Pálssonar 1943. Sú hugmynd að stofna félag, Skálholtsfélag, fæddist af hugleiðingum um, hvernig fara ætti að því að koma Skálholti á dag- skrá í alvöru. Ég fór að gefa út Víð- förla í ársbyrjun 1947. Þegar í fyrsta hefti hans var ritað um Skálholt og síðan í nær hverju hefti, sem út kom. í fyrstu grein minni þar benti ég á, að níu alda afmæli biskupsstólsins 1956 væri skammt undan. Var síðan ó- 247 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.