Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 37
HELGA ÞÓRARINSDÓTTIR: UPPHAF SPÍRITISMA Á ÍSLANDI Síðari hluti Stjómmál og andatrú H*rri má geta hvílíka athygli tilraun- lrnar og stofnun Tilraunafélagsins ^akti út í frá. Ekki var eingöngu við- angsefnið þess eðlis að það hlaut að Vekja áhuga manna og forvitni al- mennt, heldur áttu þar hlut að máli argir kunnustu menn þjóðarinnar. 9r með er ekki sagan öll, því að í °Pi Tilraunafélagsmanna var að 'nna marga gamla valtýinga og harð- nunustu andstæðinga stjórnar snnesar Hafstein. Ber þar fyrst og emst að nefna Björn Jónsson rit- l0ra Isafoldar, Einar Hjörleifsson (sem hafði verið einn af Verðandi- mönnum ásamt Hannesi Hafstein í Kaupmannahöfn), og Skúla Thor- oddsen, sem var ritstjóri Þjóðviljans. Blaðadeilur voru gífurlega harðar á heimastjórnartímanum, svo sem frægt er, og persónulegar árásir ekki sparaðar, en þær eru þeim mun greinilegri, þar sem um stéttafars- legar deilur er vart að ræða á þessum tíma. Aðalstjórnarandstöðuflokkur- inn nefndist í fyrstu Framsóknar- flokkur, en eftir bændafundinn 1905 (út af ritsímamálinu) kallaðist hann Þjóðræðisflokkur. í honum voru Björn, Einar og Skúli. Annar hópur stjórnarandstæðinga var Landvarn- 275
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.