Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 11
 Páli á hátíðastundu ^jartur Bjarnason. Sr. Hálfdan Helga- son var líka í stjórninni, meðan hann 'föi, síðan tók við Ólafur Jónsson. etta voru öðlingsmenn í samstarfi). ^enn lögðu fúslega fram sjálfboða- Vlnnu- Lúðrasveit Reykjavíkur undir ormennsku Guðjóns Þórðarsonar lék okeypis á flestum hátíðum. Dr. Páll sólfsson var alltaf reiðubúinn. Að ekki Seu nefndir ræðumenn. Heimamenn veiftu verðmæta aðstoð. Kvenfélög Sustan fjalls skiptust á um að standa tyrir veitingum. Ég á miklar og góðar P^inningar um þessar hátíðir. Og þær fofðu áhrif. Skálholtsfélagið gekkst yr'r því að kirkjugrunnurinn var rann- Sakaður. Við fengum fjárveitingu á Jsrlögum til þess. Rannsóknin fór Tram sumarið 1954. Við höfðum reist ^iítinn skála á staðnum til þess að s aPa einhverja aðstöðu til hátíða- halds og framkvæmda. Þar höfðust þeir við, sem unnu að rannsókninni. Henni stýrði dr. Kristján Eldjárn. Rannsóknin olli straumhvörfum í við- horfi til Skálholts. Hún svipti hulu af fornri vegsemd dómkirkjunnar. Fréttamenn komust í feitt. Skálholt reis loks fyrir augum almennings og skírskotaði til þjóðarmetnaðar á þann veg, sem það hafði ekki áður gert. Það kapp sem við lögðum á það, að grunnur dómkirkjunnar væri kannað- ur til hlítar var öðrum þræði sprottið af því, að við vildum ekki að ný dómkirkja væri reist annars staðar en á hinum forna grunni. En hugmyndir um það voru uppi. Þegar Skálholtsmálið fór að verða vinsælt, vildu margir eiga það og stýra fleyinu, úr því að byr var runninn á. Ríkisvaldið hafði og vakn- að. Ráðherra skipaði nefnd til þess að 249
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.