Kirkjuritið - 01.12.1978, Page 31

Kirkjuritið - 01.12.1978, Page 31
Nú má vera að einhver vildi spyrja sem svo, hvaðan er komið umboð til aö boða Gyðingum kristna trú? ^ið þeirri spurningu verða mörg svör greið: Drottinn Jesú bauð að b°ða skyldi öllum þjóðum iðrun og syndafyrirgefning (Lúk. 24, 47), - 9Jöra allar þjóðir að lærisveinum (Matt. 28, 19). Sízt hafa Gyðingar ^erið þar undan skildir, enda eru orð eans sjálfs skýr í því efni. - byrja skyldi í Jerúsalem og Júdeu. (Lúk. 24, Post. 1, 8). Ekki fer heldur milli ^sla, hversu postularnir og aðrir 'Yrstu lærisveinarnirskyldu þetta boð °9 samræmdu við fyrirheitin. Glöggt d®mi þess eru hinar fyrstu prédik- anir: sem geymdar eru í Postulasög- Unni- „Með óbrigðanlegri vissu,“ ^egir Pétur, „viti þá allt ísraelshús, að ^uð hefur gjört hann bæði að Drottni °9 Kristi, þennan Jesúm, sem þér krossfestuð.“ (Post. 2,36). - Og síðar Se9ir hann: „Því að yður er ætlað fyr- lrneitið og börnum yðar og öllum Peirn, sem í fjarlægð eru, - öllum Peirn, sem Drottinn Guð vor kallar til a'n- (Post. 2,39). Vakin skal athygli á Pvi' 3ð börnin eru nefnd, hin komandi, Jafnvel ófædda kynslóð. Ekki verður að vísu bent á nein ó- v99jandi ummæli Jesú varðandi /srntíð Gyðinga og afturhvarf. Hins ®9ar hefur Páll skilið eftir sig ein- ®ðan arf í Rómverjabréfinu. Hann, yðingurinn, en postuli heiðingj- nna, virðist berum orðum spá aftur- varfj þjóðar sinnar í 11. kaflanum. sunar er ekki ofsagt, að bréfið þ heita bréfið um Gyðingana. - ®ð fjaliar frá upphafi til enda með enjulegum hætti um Gyðingana, - hversu þeirhöfðu - og að þvíervirðist hafa þá enn - forgang að fagnaðar- erindinu, - hversu þeir tóku við Drottni Jesú, er fæddist að holdinu af kyni Davíðs, (Róm. 1. 3), - hversu þeim stóð kraftur fagnaðarerindisins fyrst til boða, - „Gyðingum fyrst," - Róm. 1,16)- hversu þeir reyndust óhlýðnir og ótrúir, (Róm. 3, 3.-4.) En Guð mun reynast trúr. Hann iðrast ekki náðargjafa sinna og köllunar (Róm. 11,29.). Útvalning hans stendur með öðrum orðum í eilífu gildi (Róm. 11, 2.). Og síðast, er heiðingjarnir eru komnir inn með tölu, skulu þeireinnig læra hlýðni trúarinnar, - læra að hlýða honum, sem gefið er nafnið, sem hverju nafni er æðra, - honum, sem einnig hafði lært hlýðnina af því, er hann leið (Róm. 11,25.-32.). Er til nokkurs að boða Gyðingum kristna trú? Er kristniboð nokkurs virði nú? Ég leyfi mér að Ijúka með því að vitna til greinar eftir William Weyde, lektor við Menighetsfakultetet í Olsó, einn þeirra ágætu gesta, er voru í Skálholti í haust. Hann segir þar: „Ef látið væri ógert að boða fagnaðar- erindið Gyðingum, jafnframt því að það er boðað öðrum þjóðum, þá væri það antisemitismi með nýjum hætti. Og ennfremur: Að efast um, hvort unnt sé að koma fagnaðarerindinu til skila, er í rauninni að efast um mátt Guðs.“ (For jödeförst 1977). G.ÓI.ÓI. 269

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.