Kirkjuritið - 01.12.1978, Qupperneq 61

Kirkjuritið - 01.12.1978, Qupperneq 61
..Brjef ráðgjafans fyrir ísland til ^ndshöfðingja um PRJEDIKUNAR- TEXTA. ~ Samkvæmt allra þegnlegustu til- jögum ráðgjafans, er hann gjörði ept- ir að hafa meðtekið þóknanlegt brjef yðar, herra landshöfðingi, frá 14. júní Þ- á., hefir hans hátign konunginum Þóknast hinn 13. f. m. allramildilegast að fallast á, T að biskupinum yfir íslandi veitist yald til, að leyfa prestum þar ár frá ári eða eptir annari hagkvæmri reglu að prjedika til skiptis út af hinum fyrirskipuðu pistlatextum, og enn fremur að biskupinn geti veitt leyfi til um vissan tíma að prje- dika út af öðrum textum eða köfl- um hins nýja testamentis eða litlu fræðum Lúters, þó má ekki leyfa þetta þá sunnudaga á föstunni, er prjedika skal út af píningarsögu Krists. 2, að þegar presturinn prjedikar út af öðrum texta en hinu fyrirskipaða Quðspjalli, þá skal hann samt tóna það,og 3. að lagt verði fyrir prestinn, ef hann sjerstökum ástæðum skyldi hafa ootað sjálfvalinn texta, þá að til- kynna það prófasti. hetta undanfellir ráðgjafinn ekki hjer með þjónustusamlega að tjá Vour, herra landshöfðingi, til þóknan- le9rar leiðbeiningar."4 4> Stjórnartíðindil880, B. 23, no 166, bls. 161. V Umræður um handbókina héldu á- fram og urðu stöðugt háværari. Kom þar auðvitað margt fleira til en krafan um frjálst textaval. Bókin þótti úrelt og um margt úr takt við tímann. Til fróð- leiks skal vitnað til greinar í Nýju Kirkjublaði frá árinu 1891, þar sem getið er fyrirlesturs, er síra Ólafur Ól- afsson í Guttormshaga flutti í Reykja- vík 12. júlí það ár og nefndi: Hvernig líður kirkju- og trúarlífinu á íslandi? Hann gjörir þar samanburð á trúar- og kirkjulífi samtíðarinnar og þess, sem áður var, einkum á 17. öldinni. Komst hann að þeirri niðurstöðu, að það mundi yfirhöfuð vera betra nú, þótt að mörgu mætti finna enn. Nefndi hann það til, að trúin væri hreinni, miklu síður menguð hjátrú og hindurvitnum, siðirnir mýkri og háttsemi yfirhöfuð betri, og sérstaklega uppfræðsla ung- menna stunduð miklu betur nú en þá. Mestur hluti fyrirlestursins var síðan ádeila og vandlæting, samfara viður- kenningu fyrir það, sem ræðumann- inum þótti fara vel á. Vikið var að end- urskoðun handbókarinnar. Segirsvo í Kirkjublaðinu: „Hann fór mjög hörðum orðum um það, að guðspjalla- og pistlatextar skyldu vera fyrirskipaðir sí og æ hinir sömu ár eptir ár, taldi hann það eitt af hinum kröptugustu meðulum til að skapa dauðan vanakristindóm. Ræðumaðurinn henti mikið gaman að ráðgjafabrjefinu frá 16. okt. 1880, þar sem hét að vera rýmkað um þetta. Til- laga ræðumannsins var sú, að biskup ákvæði við hver kirkjuáramót texta 299
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.