Kirkjuritið - 01.12.1978, Side 67
Þurfa verulegra breytinga, þar sem
Þún sé 1) fögur og vel viðeigandi, 2) í
samraemi við það, sem tíðkast hjá
Peim þjóðum, er oss standa næst að
Pessu leyti og 3) virðist vera að skapi
alls Þorra manna. Samt lætur nefndin
Þess getið, að hún viti til, að ýmsir
óski nokkurra breytinga; en þessar
oskir manna fari alls ekki saman,
heldur í gagnstæða átt; sumir vilja
9jöra guðsþjónustuna styttri og ein-
faldari, en sumir margbreyttari og há-
uðlegri. Svo er helzt að sjá á breyt-
'hgartillögum þeim, er nefndin gjörir,
hún vilji gjöra öllum til hæfis.
skemmri guðsþjónustunni vill
hún þóknast þeim, sem hafa vilja
9uðsþjónustuna styttri og einfaldari,
rTleð hátíðaguðsþjónustunni þeim,
Sehi hafa vilja guðsþjónustuna marg-
reyttari og hátíðlegri, en aðalstefna
ennar virðist vera sú, að gjöra þeim
.1 9eðs, er ekki hirða um neina breyt-
[hgu; það mável vera, að það sé, eptir
Pv' sem ástendur hjer, hið varlegasta;
®h ekki blandast mjer hugur um það,
ð til mikilla muna mundi guðsþjón-
stan verða áhrifameiri, ef hún nálg-
oist aptur þá fornu tilhögun, er hún
m a' ^)er e lancli ' meira en 200 ar-
a»eö rnjög litlum breytingum, frá því
q nin >,almenna messusöngsbók“
uðbrands biskups Þorlakssonar
hcq’ 9'ld* (hún var prentuð á Hólum
: °9 Þangað til að aldamótabók-
var að fullu búin að byggja út grall-
anðm-sem varð sumstaðarfyr
bv f^.rir miðja Þessa öld í sumum
gj^^ðarlögum; þannig hafði sjera
hanUr°Ur 9aml' Sigurðsson, meðan
dR'jn Var Prestur á Reynivöllum
0-1843) ekki talið neina hæfu
annað en hafa allan söng úr grallaran-
um á öllum hátíðum og opt hafði hann
haft hann endranær, ef hann fjekk því
viðkomið. Þegar jeg 1868 varð prestur
á Reynivöllum, voru enn stöku menn,
er á hátíðum sungu grallarasönginn
heima hjá sjer, af því að presturinn
kunni ekki að syngja; en alla fullorðna
menn í Kjós, er þar voru bornir og
barnfæddir, heyrði ég taka til þess,
hve áhrifa- og tilkomumikil öll hátíða-
guðsþjónusta var í tíð sjera Sigurðar.
Þar studdi margt að; sjera Sigurður
sjálfur söngmaður hinn bezti; for-
söngvarinn var þá Guðlaugur á
Hurðarbaki, fyrirtaks raddmaður, og
margt hinna yngri manna, er þá voru
uppi þar í sveit, söngmenn góðir.
Það er nú vitaskuld, að því er ver, að
víða hagar svo til, að skilyrðin fyrir því,
að hátíðaguðsþjónustan verði veru-
lega hátíðleg, vanta; en eins og eng-
um kemur til hugar, að láta sleppa því
að fara með kollektu, pistil og guð-
spjall fyrir altarinu nú, þótt presturinn
kunni ekki að tóna, eins ætti ekki það
að aptra nefndinni frá því að láta eptir
óskum þeirra, er vilja hafa alla guðs-
þjónustugjörð í kirkjunni fjölbreyttari,
að hún þykist mega telja víst, að víða
muni vanta góða krapta til þess að
þessi fjölbreyttari og hátíðlegri til-
högun á hinni almennu guðsþjón-
ustugjörð að fullu fái notið sín. Jeg
treysti nefndinni til þess, að hún skilji
ekki svo við verk sitt, að hún ekki áður
hafi séð fyrir því, að við eigum víst við
hverja messugjörð kyrie eleison,
gloriaog credo.
Vandamesti þátturinn í öllu starfi
nefndarinnar er að mjer finnst tilhög-
unin á hinni almennu guðsþjónustu-
305