Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Blaðsíða 7
Peningar.
Norðurlönd.
NorSurlönd öll — ísland, Danmörk og Fær-
eyjar, Noregur og Svíþjó'S — hafa sama mynt-
kerfi síöan i. jan. 1875 (Noregur síöan 1. jan.
1877). Peningar eru taldir í krónum á 100
a u r a.
Úr g u 11 i eru slegnir 20, 10 og 5 króna pen-
ingar, þó 5 kr. aö eins í SvíþjóS. I þeim eru
%o skirt gull, en %o e'r- Úr 1 kg. gulls fást
2480 kr. Er þá skírt gull i peningum þessum
8,06454, 4,03227 og 2,016135 grömm, en öll
þyngd þeirra 8,9606, 4,4803 og 2,24015 gr.
Úr s i 1 f r i eru slegnar:
aS þyngd þar af silfur eSa
2 krónur 15 gröm 12 gröm %o
1 króna 7.5 — 6 — 8/l«
50 aurar 5 — 3 — 6/ia
25 aurar 2,42 -— i,452 —
10 aurar i,45 — 0,581 — %o
Þó eru 50 aurar aS eins slegnir í SviþjóS og
Norvegi. Einnig má slá 40 aura peninga, 4 gi*.
aS þyrigd, meS % 0 hlutum eSa 2,4 gröm silfurs,
en hefur ekki enn veriS gert.
Úr k o p a r, sem er 95 hlutar eirs móti 4 hlut-
um tins og 1 hluta sinks, eru slegnir: 5 aurar
aS þyngd 8 gröm, 2 au. 4 gr. og 1 eyrir 2 gr.
Sem dýrtíSarráSstöfun eru nú um stund slegnir
25 og 10 au. úr nikkel og 5, 2 og 1 eyrir úr járni.