Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Blaðsíða 12
IO
II. Samdeilir.
(Árið t*lið 360 dagar.)
Rentu- fótur Sam- deilir Rentu- fótur Sam- deilir Rentu- fötur Sam- deilir Rentu- fótur Sam- deilir
iv//o 28800 37«% 11077 47//« 7579 6V«Vo 5333
i1 */,- 24000 37,— 10286 5 — 7200 7 - 5143
i*/«- 20571 37b- 10000 57«- 6857 77-- 4966
2 — 18000 37«- 9600 £7.- 6545 77,- 4800
*7«— 16000 3«/«- 9474 53/«— 6261 77«- 4645
2V,- 14400 4 — 9000 6 - 6000 8 — 4500
2»/«- 13091 *7«— 8471 67,- 5760 9 — 4000
3 — 12000 47,- 8000 67,- 5538 10 - 3600
MeS töflunum á undan er renta fundin þannig:
Höfu'ðstóllinn (sem renturia á a‘ö finna af) er
margfaldaSur meS dagatölunni (sem liann stend-
ur á rentu) og framkvæmi þess deilt meS sam-
deili þeim er svarar til rentufætinum. - T.d.renta
fundiri af kr. 650 frá 3. febr. til 18. ág. s. á. á 4%.
(Dagar til ársl. frá) 3. febr. 327 (sjá I. töflu)
(Dagar til ársl. frá) 18. ág. 132 (sjá I. töflu)
Frá 3. febr. til 18. ágúst eru 195 dagar
(höfuðst.) (dagar) (samdeilir)
650 X 195 : 9000 = 14,08 það er rt. í kr.
MeS I. og III. töflu yrSi dæmiS reiknaS þannig:
Frá 3. febr. til 18. ág. eru 195 dagar (eins og
áSur var fundiS). ÞaS eru 6 mánuSir og 15 dagar.
1000 kr. í 6 raán. á 4V0 rentu gefur kr. 20,00 (eptir III. töflu)
1000 — - 15 daga1) - 4% — — — ^ — — — K
Umrædd renta er af iooo kr. = kr. 21,67
og verSur þá aS finna meS þríliSu hvaS hún verS-
ur af 650 kr.; 21,67 X 650: iooo = kr. H.°9-
Munar hér um 1 eyri, eftir þvi hver aSferSin
er notuS.
1) Iljer er fundið fyrir 10 daga, i,ii; og 5 daga 0,556 og cr það
lagt saman.