Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Blaðsíða 53
skal gjaldiS a'ö eins talitS af fimmfaldri fjárhæ'S-
inni; sé ártal tilteki'ö, skal afgjaldiö taliö sam-
an fyrir öll árin, en þó skal aldrei af rneiru gjalda
en af afgjaldinu 25-földu.
Nú er eign seld af hendi, án þess aö fyrir
hana sé greitt andviröi, eöa henni makaskift
gegn annari eign, og verður þá aö tiltaka verö
hennar i skjalinu eöa rita þaö á þaö, svo ákveöa
rnegi eftir því þinglýsingargjaldiö.
Fyrir aö þinglesa og bóka skjöl, sem hljóöa
um efni, sem eigi veröur metiö til ákveöins verös,
eöa skjöl, sem ekki eru urn afsal eöa haft á
fasteignum eöa lausafé, skal gjalda 3 kr. Séu
þess konar skjöl þinglesin viö hæstarétt, skal
gjalda 6 kr.
Þegar þinglesa skal heimildarskjal eöa bréf
um haft á eignunr, skal hlutaðeigandi embættis-
maöur líta eftir því, hvort útgefandi þess hefir
sjálfur eignarheimild fyrir eign þeirri eöa mun-
um, sem hann ráöstafar, eöa hvort nokkuö hafi
þinglesiö veri'ö áöur, er ónýtt geti eöa rýrt gildi
skjalsins, og rita aö eins á skjalið, a'ð þaö hafi
veriö þinglesiö, ef enginn brestur eða tálman
finst; ella skal rita athugasemd á skjaliö um
heimildarbrest hans eöa urn hiö áöur lesna heft-
ingarbréf, og sk^l greiða fyrir það helming
gjalds þess, er ræöir urn hér aö framan, en þó
aldrei minna en 2 kr. og aldrei meira en 6 kr.;
þegar fengar eru betri skýrslur eöa frekari heim-
ild, og áritunin því næst verður aímáö, skal
greiða fyrir þaö sarna gjald og íyrir að gera
hana.
Fyrir aö aflýsa skjali og afmá þaÖ úr veö-
bréfabókinni, svo og fyrir aö aflýsa afborgun
á veðskuld og gera áritun um það á veðskulda-
4*