Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Blaðsíða 47
Friðun.
Æðarfugl (Lög '13) er a 1 f r i S a S u r. Dráp
varSa sekt kr. 10,00 fyrir hvern fugl. Tvöfald-
ast viS itrekun, alt að 400 kr. (byssa upptækf.
ÆSaregg má ékki selja nema varphiröend-
um fyrir verk sitt, ekki rná heldur selja eSa
kaupa dauSa æSarfugla eöa hluta af þeirn. Vio-
lögS 5 kr. sekt, sem tvöfaldast fyrir hvert brot
tii 200 kr. Skot eru bömurö 15. april til 15.
júlj nær friölýstu æöarvarpi en 2 rastir. N e t
má ekki leggja um sama tíma nær varplandi en
250 stikur frá stórstraumsfjörumáli. Sektir 5—
15 kr. Uppljóstrarmaður fær z/\
sekta, sveitarsjóöur ]A,.
Aðrir fuglar. (Lög V3). Alfriöaöir eru: erl-
ur, steindeplar, þrestir, músarrindlar, þúfutit-
lingar, auönutitlingar, sólskríkjur, svölur, starar,
óöinshanar, þórshanar, rauöbrystingar, sendling-
ar, lóuþrælar, hrossagaulcar, tildrur, sandlóur,
jaörakön, keldusvín, heiðlóur, tjaldar, stelkar,
vepjur, hegrar, svanir, æðarkongur, kríur, hettu-
máfar, haftyrðlar, snæuglur. Egg þessara
fugla eru og friöuö, nema kríuegg. Einnig eru
friðuð rjúpuegg og arnaregg.
F r i ö 1 a u s i r eru: smyrlar, hrafnar, kjó-
ar, skúmar, svartbakar, hvítmáfar, grámáfar,
helsingjar, skarfar, súlur, svartfuglar, ritur, álk-
ur, sefendur, toppendur, himbrimar og hrotgæsir.